Raptors sigraði uppgjör toppliðanna │Jokic fór á kostum Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. janúar 2019 09:30 Jokic var óstöðvandi í nótt vísir/getty Það var boðið upp á stórleik í NBA körfuboltanum í nótt þegar Milwaukee Bucks fékk Toronto Raptors í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða Austurdeildarinnar. Þrátt fyrir stórleik Giannis Antetokounmpo (43 stig og 18 fráköst) fór Raptors með sjö stiga sigur af hólmi, 116-123. Kawhi Leonard og Pascal Siakam gerðu 30 stig hvor en þrátt fyrir sigur Raptors heldur Bucks toppsætinu í Austrinu. Denver Nuggets heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar en liðið vann öruggan heimasigur á Charlotte Hornets, 123-110. Serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 39 stig auk þess að taka 12 fráköst. Stephen Curry, Kevin Durant og Klay Thompson gerðu 91 af 127 stigum þegar meistarar Golden State Warriors lögðu Sacramento Kings að velli með fjögurra stiga mun. Curry atkvæðamestur með 42 stig, Durant gerði 29 og Thompson 20.Úrslit næturinnar Denver Nuggets 123-110 Charlotte Hornets Detroit Pistons 105-110 Utah Jazz Philadelphia 76ers 106-100 Dallas Mavericks Cleveland Cavaliers 98-133 New Orleans Pelicans Milwaukee Bucks 116-123 Toronto Raptors San Antonio Spurs 108-88 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 110-101 Houston Rockets Sacramento Kings 123-127 Golden State Warriors NBA Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Það var boðið upp á stórleik í NBA körfuboltanum í nótt þegar Milwaukee Bucks fékk Toronto Raptors í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liða Austurdeildarinnar. Þrátt fyrir stórleik Giannis Antetokounmpo (43 stig og 18 fráköst) fór Raptors með sjö stiga sigur af hólmi, 116-123. Kawhi Leonard og Pascal Siakam gerðu 30 stig hvor en þrátt fyrir sigur Raptors heldur Bucks toppsætinu í Austrinu. Denver Nuggets heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar en liðið vann öruggan heimasigur á Charlotte Hornets, 123-110. Serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 39 stig auk þess að taka 12 fráköst. Stephen Curry, Kevin Durant og Klay Thompson gerðu 91 af 127 stigum þegar meistarar Golden State Warriors lögðu Sacramento Kings að velli með fjögurra stiga mun. Curry atkvæðamestur með 42 stig, Durant gerði 29 og Thompson 20.Úrslit næturinnar Denver Nuggets 123-110 Charlotte Hornets Detroit Pistons 105-110 Utah Jazz Philadelphia 76ers 106-100 Dallas Mavericks Cleveland Cavaliers 98-133 New Orleans Pelicans Milwaukee Bucks 116-123 Toronto Raptors San Antonio Spurs 108-88 Memphis Grizzlies Portland Trail Blazers 110-101 Houston Rockets Sacramento Kings 123-127 Golden State Warriors
NBA Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira