„Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. janúar 2019 19:15 Fyrsta gróðurhúsið sem hefur verið byggt í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu en þar verða ræktaðar pottaplöntur. Birgir S. Birgisson, eða Biggi bratti eins og hann er alltaf kallaður í Hveragerði, ræktar pottaplöntur og hefur gert það til fjölda ára með góðum árangri. „Þetta hús er 720 fermetrar og er sérhannað fyrir pottaplöntur og kemur frá Hollandi. Við vorum 21 dag að koma þessu húsi upp og loka því.“ Birgir vonast til að geta tekið húsið í notkun í byrjun mars því honum vantar pláss undir ræktunina. „Er maður nokkuð brattur, er ekki einmitt rétti tíminn núna til að byggja, ég held það. Það er mikið spurt um pottaplöntur og mikill áhugi á þeim, þannig að ég vil bara veita Íslendingum þessa þjónustu,“ segir Birgir. Birgir S. Birgisson, eða Biggi Bratti eins og hann er alltaf kallaður í nýja gróðurhúsinu í Hveragerði.Magnús HlynurMikil ánægja er hjá bæjarbúum í Hveragerði að Birgir skildi ráðast í byggingu á gróðurhúsinu á sama tíma og verktakar hafa verið að kaupa gróðurhúsalóðir, rifið þau og byggt íbúðarhúsnæði, því fólk vill hafa gróðurhús í blóma og garðyrkjubænum Hveragerði. „Já, ég held að bæjarbúar séu almennt ánægðir með að það skyldi allavega koma eitt gróðurhús á þessum tíma hérna í Hveragerði. Ég hef reyndar ekki spurt þá alla, það búa hérna 2.600 manns, ég ég held það,“ segir Birgir."Biggi bratti" ræktar pottaplöntur með góðum árangri í Hveragerði. Með nýja húsinu verður hann með um tvö þúsund fermetra undir gleri.Magnús Hlynur Garðyrkja Hveragerði Landbúnaður Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Fyrsta gróðurhúsið sem hefur verið byggt í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu en þar verða ræktaðar pottaplöntur. Birgir S. Birgisson, eða Biggi bratti eins og hann er alltaf kallaður í Hveragerði, ræktar pottaplöntur og hefur gert það til fjölda ára með góðum árangri. „Þetta hús er 720 fermetrar og er sérhannað fyrir pottaplöntur og kemur frá Hollandi. Við vorum 21 dag að koma þessu húsi upp og loka því.“ Birgir vonast til að geta tekið húsið í notkun í byrjun mars því honum vantar pláss undir ræktunina. „Er maður nokkuð brattur, er ekki einmitt rétti tíminn núna til að byggja, ég held það. Það er mikið spurt um pottaplöntur og mikill áhugi á þeim, þannig að ég vil bara veita Íslendingum þessa þjónustu,“ segir Birgir. Birgir S. Birgisson, eða Biggi Bratti eins og hann er alltaf kallaður í nýja gróðurhúsinu í Hveragerði.Magnús HlynurMikil ánægja er hjá bæjarbúum í Hveragerði að Birgir skildi ráðast í byggingu á gróðurhúsinu á sama tíma og verktakar hafa verið að kaupa gróðurhúsalóðir, rifið þau og byggt íbúðarhúsnæði, því fólk vill hafa gróðurhús í blóma og garðyrkjubænum Hveragerði. „Já, ég held að bæjarbúar séu almennt ánægðir með að það skyldi allavega koma eitt gróðurhús á þessum tíma hérna í Hveragerði. Ég hef reyndar ekki spurt þá alla, það búa hérna 2.600 manns, ég ég held það,“ segir Birgir."Biggi bratti" ræktar pottaplöntur með góðum árangri í Hveragerði. Með nýja húsinu verður hann með um tvö þúsund fermetra undir gleri.Magnús Hlynur
Garðyrkja Hveragerði Landbúnaður Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira