Vissu af gagnalekanum í Þýskalandi en létu lögreglu ekki vita Kjartan Kjartansson skrifar 5. janúar 2019 18:54 Merkel kanslari er á meðal þeirra þýsku stjórnmálamanna sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótunum. AP/Markus Schreiber Upplýsingaöryggisyfirvöld í Þýskalandi vissu af leka persónuupplýsinga um hundruð stjórnmálamanna í fleiri vikur en greindu lögreglu ekki frá honum. Tölvupóstfang og bréfaskipti Angelu Merkel kanslara voru á meðal þess sem óþekktir tölvuþrjótar stálu og birtu á netinu. Lögregluyfirvöld fengu ekki upplýsingar um tölvuinnbrotin fyrr en á föstudag og var þá greint frá þeim opinberlega. Engu að síður hafði Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands haft vitneskju um gagnalekann frá því í desember, að sögn breska ríkisútvarpsins. Forseti stofnunarinnar segir að fulltrúar hennar hafi rætt við nokkra þingmenn sem hafi orðið fyrir lekanum í blábyrjun desember og brugðist við. Allir stjórnmálaflokkar Þýskalands urðu fyrir lekanum fyrir utan hægriöfgaflokkinn Valkostur fyrir Þýskaland (AfD). Nokkrir stjórnmálamannanna hafa ekki tekið skýringum stofnunarinnar þegjandi. Dietmar Bartsch, leiðtogi þingflokk Vinstriflokksins, segir leyndina „algerlega óásættanlega“ og spurði hvort að upplýsingaöryggisstofnunin hefði eitthvað að fela. Tengiliðir, persónuleg skilaboð og fjármálaupplýsingar voru á meðal þess sem tölvuþrjótarnir stálu og birtu á Twitter. Fórnarlömbin voru ekki aðeins stjórnmálamenn heldur einnig fréttamenn og aðrir þekktir einstaklingar. Tölvuárásir Þýskaland Tengdar fréttir Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. 4. janúar 2019 11:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Upplýsingaöryggisyfirvöld í Þýskalandi vissu af leka persónuupplýsinga um hundruð stjórnmálamanna í fleiri vikur en greindu lögreglu ekki frá honum. Tölvupóstfang og bréfaskipti Angelu Merkel kanslara voru á meðal þess sem óþekktir tölvuþrjótar stálu og birtu á netinu. Lögregluyfirvöld fengu ekki upplýsingar um tölvuinnbrotin fyrr en á föstudag og var þá greint frá þeim opinberlega. Engu að síður hafði Upplýsingaöryggisstofnun Þýskalands haft vitneskju um gagnalekann frá því í desember, að sögn breska ríkisútvarpsins. Forseti stofnunarinnar segir að fulltrúar hennar hafi rætt við nokkra þingmenn sem hafi orðið fyrir lekanum í blábyrjun desember og brugðist við. Allir stjórnmálaflokkar Þýskalands urðu fyrir lekanum fyrir utan hægriöfgaflokkinn Valkostur fyrir Þýskaland (AfD). Nokkrir stjórnmálamannanna hafa ekki tekið skýringum stofnunarinnar þegjandi. Dietmar Bartsch, leiðtogi þingflokk Vinstriflokksins, segir leyndina „algerlega óásættanlega“ og spurði hvort að upplýsingaöryggisstofnunin hefði eitthvað að fela. Tengiliðir, persónuleg skilaboð og fjármálaupplýsingar voru á meðal þess sem tölvuþrjótarnir stálu og birtu á Twitter. Fórnarlömbin voru ekki aðeins stjórnmálamenn heldur einnig fréttamenn og aðrir þekktir einstaklingar.
Tölvuárásir Þýskaland Tengdar fréttir Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. 4. janúar 2019 11:26 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Stolnar persónuupplýsingar þýskra stjórnmálamanna birtar á netinu Angela Merkel er á meðal þeirra sem lenti í árás óþekktra tölvuþrjóta. 4. janúar 2019 11:26