Eiður Smári: Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 20:30 KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Sjá meira
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00
Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45