PewDiePie minnist Stefáns Karls í einu vinsælasta YouTube-myndbandi frá upphafi Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 18:21 PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, og Stefán Karl Stefánsson. Mynd/Samsett YouTube-stjarnan PewDiePie minnist leikarans Stefáns Karls Stefánssonar í myndbandi sem er orðið það vinsælasta á vefsíðunni frá upphafi ef talið er í notendum sem stutt hafa á „like“-hnappinn. Myndbandið er eins konar yfirlit yfir það sem bar helst á YouTube árið 2018 og var birt á rás PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, þann 27. desember síðastliðinn. Um er að ræða túlkun PewDiePie sjálfs á hinu svokallaða „YouTube Rewind“, eða Youtube-endurliti, sem framleitt hefur verið á hverju ári síðan 2010.Sjá einnig: Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinuMikil óánægja greip um sig innan YouTube-samfélagsins vegna endurlitsins í ár en það þótti ekki fanga hinn sanna anda síðunnar nægilega vel. Þannig hafi stjórnendur YouTube t.d. gert Hollywood-stjörnum og tónlistarmönnum hátt undir höfði en hundsað raunverulega notendur síðunnar á borð við PewDiePie, Shane Dawson og Logan Paul. Myndbandið hefur nú hlotið þann vafasama heiður að vera það óvinsælasta í sögu YouTube en þegar þetta er ritað hafa um 15 milljón notendur ýtt á „dislike“-takkann. Endurlit PewDiePie hefur hins vegar hlotið öllu betri viðtökur og kennir þar ýmissa grasa. Hann tekur fyrir vinsæla notendur síðunnar og myndbönd sem vöktu athygli á árinu. Þá minnist hann einnig merkra einstaklinga sem létust á árinu, þar á meðal Stefáns Karls sem lést í ágúst 43 ára að aldri eftir langvinna baráttu við krabbamein. Minningarhluti myndbandsins hefst á mínútu 3:20. Auk Stefáns Karls eru fjórir einstaklingar teknir fyrir: plötusnúðurinn Avicii, myndasagnafrömuðurinn Stan Lee, Stephen Hillenburg, höfundur þáttanna um Svamp Sveinsson, og eðlisfræðingurinn Stephen Hawking.Stefán Karl naut mikilla vinsælla á Internetinu en yfir milljón notendur eru áskrifendur að YouTube-rás hans. Þá varð hann að óvæntri netstjörnu árið 2016 þegar milljónir horfðu á svokölluð „meme“ af honum í gervi Robbie Rotten, hins bandaríska Glanna Glæps úr Latabæ. PewDiePie er vinsælasta YouTube-stjarna heims en hann státar af um 80 milljónum áskrifenda á síðunni. Þá hefur endurlitsmyndband hans nú fengið flest „like“ af öllum YouTube-myndböndum sem ekki teljast til tónlistarmyndbanda en þegar þetta er ritað hafa 6,8 milljón notendur líkað við myndbandið. Hér að neðan má svo sjá hið opinbera, og umdeilda, YouTube-endurlit fyrir árið 2018. Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Flutningur Stefáns Karls á Latarbæjarlagi slær í gegn Myndband af Stefáni Karli hefur notið mikilla vinsælda á Twitter. 22. ágúst 2018 22:12 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. 31. desember 2018 10:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Mest lesið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
YouTube-stjarnan PewDiePie minnist leikarans Stefáns Karls Stefánssonar í myndbandi sem er orðið það vinsælasta á vefsíðunni frá upphafi ef talið er í notendum sem stutt hafa á „like“-hnappinn. Myndbandið er eins konar yfirlit yfir það sem bar helst á YouTube árið 2018 og var birt á rás PewDiePie, sem heitir réttu nafni Felix Kjellberg, þann 27. desember síðastliðinn. Um er að ræða túlkun PewDiePie sjálfs á hinu svokallaða „YouTube Rewind“, eða Youtube-endurliti, sem framleitt hefur verið á hverju ári síðan 2010.Sjá einnig: Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinuMikil óánægja greip um sig innan YouTube-samfélagsins vegna endurlitsins í ár en það þótti ekki fanga hinn sanna anda síðunnar nægilega vel. Þannig hafi stjórnendur YouTube t.d. gert Hollywood-stjörnum og tónlistarmönnum hátt undir höfði en hundsað raunverulega notendur síðunnar á borð við PewDiePie, Shane Dawson og Logan Paul. Myndbandið hefur nú hlotið þann vafasama heiður að vera það óvinsælasta í sögu YouTube en þegar þetta er ritað hafa um 15 milljón notendur ýtt á „dislike“-takkann. Endurlit PewDiePie hefur hins vegar hlotið öllu betri viðtökur og kennir þar ýmissa grasa. Hann tekur fyrir vinsæla notendur síðunnar og myndbönd sem vöktu athygli á árinu. Þá minnist hann einnig merkra einstaklinga sem létust á árinu, þar á meðal Stefáns Karls sem lést í ágúst 43 ára að aldri eftir langvinna baráttu við krabbamein. Minningarhluti myndbandsins hefst á mínútu 3:20. Auk Stefáns Karls eru fjórir einstaklingar teknir fyrir: plötusnúðurinn Avicii, myndasagnafrömuðurinn Stan Lee, Stephen Hillenburg, höfundur þáttanna um Svamp Sveinsson, og eðlisfræðingurinn Stephen Hawking.Stefán Karl naut mikilla vinsælla á Internetinu en yfir milljón notendur eru áskrifendur að YouTube-rás hans. Þá varð hann að óvæntri netstjörnu árið 2016 þegar milljónir horfðu á svokölluð „meme“ af honum í gervi Robbie Rotten, hins bandaríska Glanna Glæps úr Latabæ. PewDiePie er vinsælasta YouTube-stjarna heims en hann státar af um 80 milljónum áskrifenda á síðunni. Þá hefur endurlitsmyndband hans nú fengið flest „like“ af öllum YouTube-myndböndum sem ekki teljast til tónlistarmyndbanda en þegar þetta er ritað hafa 6,8 milljón notendur líkað við myndbandið. Hér að neðan má svo sjá hið opinbera, og umdeilda, YouTube-endurlit fyrir árið 2018.
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Flutningur Stefáns Karls á Latarbæjarlagi slær í gegn Myndband af Stefáni Karli hefur notið mikilla vinsælda á Twitter. 22. ágúst 2018 22:12 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. 31. desember 2018 10:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Mest lesið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Flutningur Stefáns Karls á Latarbæjarlagi slær í gegn Myndband af Stefáni Karli hefur notið mikilla vinsælda á Twitter. 22. ágúst 2018 22:12
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. 31. desember 2018 10:00
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00