Sigurkarfa Galdrakarlanna fór aldrei ofan í körfuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 07:30 Bradley Beal og Chasson Randle fagna með Thomas Bryant sem tryggði liði Washington Wizards sigurinn. Getty/Dan Istitene Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.Thomas Bryant wins it for the @WashWizards! #NBALondonpic.twitter.com/dFxtlZYyFr — NBA (@NBA) January 17, 2019Bradley Beal skoraði 26 stig fyrir Washington Wizards í eins stigs sigri á New York Knicks í O2 Arena í London þar sem úrslitin réðust á óvenjulegri körfu 0,4 sekúndum fyrir leikslok. Thomas Bryant fær sigurkörfuna skráða á sig en dómarar leiksins sögðu að Allonzo Trier hafi varið skotið hans á niðurleið og því var karfan gild. Otto Porter Jr. var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Wizards-liðið sem tryggði sér sigurinn með því að vionna fjórða leikhlutann 24-11. Emmanuel Mudiay var stigahæstur hjá New York með 25 stig og Luke Kornet skoraði 16 stgi. Tyrkinn Enes Kanter kom ekki með liðinu til London af ótta um öryggi sitt vegna gagnrýni hans á Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Það voru fleiri sigurkörfur í NBA-deildinni í nótt en upp á venjulega mátann.@Raptors/@Suns thrilling finish in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/g8QapxuT0p — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam attacks and flips in the #TissotBuzzerBeater to win it for the @Raptors! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/EyCOLXhBO2 — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam skoraði sigurkörfu Toronto Raptors rétt áður en leikurinn rann út í 111-109 sigri á Phoenix Suns. Siakam endaði leikinn með 10 stig og 12 fráköst en stigahæstur í Toronto-liðinu var Serge Ibaka með 22 stig. Kyle Lowry skoraði 16 stig og tók 9 fráköst en þetta var áttundi heimasigur Toronto liðsins í röð og sá sjötti í sjö leikjum í öllum leikjum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix og nýliðinn Deandre Ayton var með 15 stig og 17 fráköst.@kylekuzma pours in 32 PTS, 7 3PM as the @Lakers come away victorious in OT at OKC! #LakeShowpic.twitter.com/UP8xladNiH — NBA (@NBA) January 18, 2019Kyle Kuzma skoraði 32 stig fyrir Los Angeles Lakers sem vann 138-128 sigur á Oklahoma City Thunder í framlengdum leik og án stjörnuleikmanns síns LeBron James. LeBron James missti af tólfta leiknum í röð vegna nárameiðsla en strákarnir hans unnu engu að síður góðan sigur á útivelli og hafa unnið 5 af þessum 12 leikjum síðan James meiddist. Lakers vann framlenginguna 16-6.@ivicazubac puts up a career-high 26 PTS (12-14 FGM), 12 REB off the bench in the @Lakers OT W! #LakeShowpic.twitter.com/hcy65enM6P — NBA (@NBA) January 18, 2019Ivica Zubac setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig Lonzo Ball var með 18 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar. Paul George skoraði 27 stig fyrir Thunder og Terrance Ferguson var með 21 stig. Russell Westbrook var vissulega með 26 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 30 skotum sínum. OKC missti niður sautján stiga forskot og tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum.The @okcthunder make a franchise-record 22 threes against LA at home. #ThunderUppic.twitter.com/Vxx3UJWOAX — NBA (@NBA) January 18, 2019Joel Embiid var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Philadelphia 76ers vann 120-96 sigur á Indiana Pacers. Þetta var sjöundi sigur liðsins í síðustu níu leikjum. Jimmy Butler skoraði 27 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.Nikola Jokic records 18 PTS, 11 AST, 8 REB in 26 minutes of action to fuel the @nuggets home victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/CRnbTtgTTx — NBA (@NBA) January 18, 2019Öll úrslitin í NBA deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 128-138 (122-122) Denver Nuggets - Chicago Bulls 135-105 Toronto Raptors - Phoenix Suns 111-109 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 114-95 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 96-120 Washington Wizards - New York Knicks 101-100 NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.Thomas Bryant wins it for the @WashWizards! #NBALondonpic.twitter.com/dFxtlZYyFr — NBA (@NBA) January 17, 2019Bradley Beal skoraði 26 stig fyrir Washington Wizards í eins stigs sigri á New York Knicks í O2 Arena í London þar sem úrslitin réðust á óvenjulegri körfu 0,4 sekúndum fyrir leikslok. Thomas Bryant fær sigurkörfuna skráða á sig en dómarar leiksins sögðu að Allonzo Trier hafi varið skotið hans á niðurleið og því var karfan gild. Otto Porter Jr. var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Wizards-liðið sem tryggði sér sigurinn með því að vionna fjórða leikhlutann 24-11. Emmanuel Mudiay var stigahæstur hjá New York með 25 stig og Luke Kornet skoraði 16 stgi. Tyrkinn Enes Kanter kom ekki með liðinu til London af ótta um öryggi sitt vegna gagnrýni hans á Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. Það voru fleiri sigurkörfur í NBA-deildinni í nótt en upp á venjulega mátann.@Raptors/@Suns thrilling finish in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/g8QapxuT0p — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam attacks and flips in the #TissotBuzzerBeater to win it for the @Raptors! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/EyCOLXhBO2 — NBA (@NBA) January 18, 2019Pascal Siakam skoraði sigurkörfu Toronto Raptors rétt áður en leikurinn rann út í 111-109 sigri á Phoenix Suns. Siakam endaði leikinn með 10 stig og 12 fráköst en stigahæstur í Toronto-liðinu var Serge Ibaka með 22 stig. Kyle Lowry skoraði 16 stig og tók 9 fráköst en þetta var áttundi heimasigur Toronto liðsins í röð og sá sjötti í sjö leikjum í öllum leikjum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix og nýliðinn Deandre Ayton var með 15 stig og 17 fráköst.@kylekuzma pours in 32 PTS, 7 3PM as the @Lakers come away victorious in OT at OKC! #LakeShowpic.twitter.com/UP8xladNiH — NBA (@NBA) January 18, 2019Kyle Kuzma skoraði 32 stig fyrir Los Angeles Lakers sem vann 138-128 sigur á Oklahoma City Thunder í framlengdum leik og án stjörnuleikmanns síns LeBron James. LeBron James missti af tólfta leiknum í röð vegna nárameiðsla en strákarnir hans unnu engu að síður góðan sigur á útivelli og hafa unnið 5 af þessum 12 leikjum síðan James meiddist. Lakers vann framlenginguna 16-6.@ivicazubac puts up a career-high 26 PTS (12-14 FGM), 12 REB off the bench in the @Lakers OT W! #LakeShowpic.twitter.com/hcy65enM6P — NBA (@NBA) January 18, 2019Ivica Zubac setti nýtt persónulegt met með því að skora 26 stig Lonzo Ball var með 18 stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar. Paul George skoraði 27 stig fyrir Thunder og Terrance Ferguson var með 21 stig. Russell Westbrook var vissulega með 26 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 30 skotum sínum. OKC missti niður sautján stiga forskot og tapaði í fimmta sinn í síðustu sex leikjum.The @okcthunder make a franchise-record 22 threes against LA at home. #ThunderUppic.twitter.com/Vxx3UJWOAX — NBA (@NBA) January 18, 2019Joel Embiid var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Philadelphia 76ers vann 120-96 sigur á Indiana Pacers. Þetta var sjöundi sigur liðsins í síðustu níu leikjum. Jimmy Butler skoraði 27 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar.Nikola Jokic records 18 PTS, 11 AST, 8 REB in 26 minutes of action to fuel the @nuggets home victory! #MileHighBasketballpic.twitter.com/CRnbTtgTTx — NBA (@NBA) January 18, 2019Öll úrslitin í NBA deildinni í nótt: Oklahoma City Thunder - Los Angeles Lakers 128-138 (122-122) Denver Nuggets - Chicago Bulls 135-105 Toronto Raptors - Phoenix Suns 111-109 Charlotte Hornets - Sacramento Kings 114-95 Indiana Pacers - Philadelphia 76ers 96-120 Washington Wizards - New York Knicks 101-100
NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira