Myrtu foreldra sína og fundust óvænt á körfuboltaspjaldi 29 árum síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 23:30 Körfuboltaspjaldið með Mark Jackson og Menendez bræðrunum. Mynd/Twitter/@JohnJohnPhenom Menendez bræðurnir komust aftur í fréttirnar á dögunum 29 árum eftir að þeir myrtu foreldra sína til að komast yfir peningana þeirra. Bræðurnir komust aftur í sviðsljósið eftir að mynd af þeim fannst á körfuboltaspjaldi frá tímabilinu 1990-91 en þar voru þeir að lifa ljúfa lífinu á fremsta bekk á NBA-leik. Nokkrum vikum áður höfðu þeir myrt foreldra sína. Bræðurnir heita Lyle og Erik Menendez og eru fæddir árin 1968 og 1970. Þeir myrtu foreldra sína á heimili þeirra í Kaliforníu 20. ágúst 1989. Þeir hringdu síðan í lögregluna og sögðu að einhver annar hefði myrt foreldra þeirra. Á næstu mánuðum lifðu þeir ljúfa lífinu og eyddu peningum foreldra sinna. Þar á meðal í miða á fremsta bekk á NBA-leikjum. Það komst ekki upp um morðin fyrr en að yngri bróðirinn sagði sálfræðingi sínum frá hvað þeir höfðu gert. Þá fór í gang atburðarrás sem endaði með að þeir voru handteknir og seinna dæmdir í lífstíðarfangelsi.The Menendez brothers sat courtside at a Knicks game after murdering their parents in 1989. They were found in the background of a Mark Jackson trading card—29 years later. Then another mystery: no one could figure out who spotted them. So I found him.https://t.co/jSZDbDIEeV — Ben Collins (@oneunderscore__) January 16, 2019Málið vakti mikla athygli á sínum tíma en síðan liðu næstum því þrír áratugir og á meðan dúsuðu bræðurnir í fangelsi. Þeir voru hins vegar aðskildir og hittust ekki aftur fyrr en í febrúar 2018 þegar annar bróðurinn var fluttur í fangelsi hins. Nokkrum mánuðum síðar, nánar tilgetið í ágúst 2018, var áhugasamur maður að nafni Stephen Zerance að rannsaka betur mál bræðranna og það hvernig þeim tókst að eyða 700 þúsund dollurum á aðeins nokkrum mánuðum eftir morðin. 700 þúsund dollarar eru 85 milljónir íslenskra króna í dag. Ben Collins, blaðamaður á Slam blaðinu, fann umræddan Stephen Zerance og forvitnaðist meira um málið. „Ég og vinur minn sem hefur mikinn áhuga á glæpum, vissum að þeir fór á mikið kaupæði eftir að þeir fengu tryggingapeningana í kjölfar dauða foreldranna. Þeir keyptu fullt af hlutum, eins og tennistíma, Rolex-úr, föt, fyrirtæki, veitingastaði og bíla,“ sagði Stephen Zerance en bætti svo við: „Svo tókum við eftir því að þeir höfðu keypt sæti á fremsta bekk á leik með Knicks í Madison Square Garden,“ sagði Zerance og þeir félagar fóru að leita að myndum af þeim í myndabönkum eins og Getty. „Þegar við fundum ekkert á Getty þá kviknaði allt í einu sinni ljós hjá mér. Það er svo mikið til af gömlum körfuboltaspjöldum á eBay,“ sagði Stephen Zerance. Stephen Zerance leitaði uppi körfuboltaspjöld frá 1989-90 og 1990-91 tímabilunum og endaði á því að finna körfuboltaspjaldið með Mark Jackson.Mood: my Mark Jackson basketball card with cameos from the Menendez brothers in the background pic.twitter.com/kqmLag0uze — STEPHEN ZERANCE (@stephnz) August 12, 2018Mark Jackson var þá leikstjórnandi New York Knicks liðsins en hann þjálfaði seinna Golden State Warriors liðið á undan Steve Kerr og hefur síðustu ár verið mikið í að lýsa NBA-leikjum fyrir ESPN. Það þarf ekki að spyrja að því að eftir uppgötvun Stephen Zerance þá margfaldaðist verðgildi þessa körfuboltaspjalds. Það fór úr því að vera 20 dollara virði í að seljast fyrir 1500 dollara í topp ásigkomulagi. Það má lesa meira um þetta með því að smella hér.This checks out. Menendez murder happened Aug. 20, 1989. Brothers were apprehended March 1990. Photo was taken at MSG in 1989-90 season and set came out before 1990-91 season. https://t.co/n2vzRBA6Sg — Darren Rovell (@darrenrovell) December 8, 2018 NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Menendez bræðurnir komust aftur í fréttirnar á dögunum 29 árum eftir að þeir myrtu foreldra sína til að komast yfir peningana þeirra. Bræðurnir komust aftur í sviðsljósið eftir að mynd af þeim fannst á körfuboltaspjaldi frá tímabilinu 1990-91 en þar voru þeir að lifa ljúfa lífinu á fremsta bekk á NBA-leik. Nokkrum vikum áður höfðu þeir myrt foreldra sína. Bræðurnir heita Lyle og Erik Menendez og eru fæddir árin 1968 og 1970. Þeir myrtu foreldra sína á heimili þeirra í Kaliforníu 20. ágúst 1989. Þeir hringdu síðan í lögregluna og sögðu að einhver annar hefði myrt foreldra þeirra. Á næstu mánuðum lifðu þeir ljúfa lífinu og eyddu peningum foreldra sinna. Þar á meðal í miða á fremsta bekk á NBA-leikjum. Það komst ekki upp um morðin fyrr en að yngri bróðirinn sagði sálfræðingi sínum frá hvað þeir höfðu gert. Þá fór í gang atburðarrás sem endaði með að þeir voru handteknir og seinna dæmdir í lífstíðarfangelsi.The Menendez brothers sat courtside at a Knicks game after murdering their parents in 1989. They were found in the background of a Mark Jackson trading card—29 years later. Then another mystery: no one could figure out who spotted them. So I found him.https://t.co/jSZDbDIEeV — Ben Collins (@oneunderscore__) January 16, 2019Málið vakti mikla athygli á sínum tíma en síðan liðu næstum því þrír áratugir og á meðan dúsuðu bræðurnir í fangelsi. Þeir voru hins vegar aðskildir og hittust ekki aftur fyrr en í febrúar 2018 þegar annar bróðurinn var fluttur í fangelsi hins. Nokkrum mánuðum síðar, nánar tilgetið í ágúst 2018, var áhugasamur maður að nafni Stephen Zerance að rannsaka betur mál bræðranna og það hvernig þeim tókst að eyða 700 þúsund dollurum á aðeins nokkrum mánuðum eftir morðin. 700 þúsund dollarar eru 85 milljónir íslenskra króna í dag. Ben Collins, blaðamaður á Slam blaðinu, fann umræddan Stephen Zerance og forvitnaðist meira um málið. „Ég og vinur minn sem hefur mikinn áhuga á glæpum, vissum að þeir fór á mikið kaupæði eftir að þeir fengu tryggingapeningana í kjölfar dauða foreldranna. Þeir keyptu fullt af hlutum, eins og tennistíma, Rolex-úr, föt, fyrirtæki, veitingastaði og bíla,“ sagði Stephen Zerance en bætti svo við: „Svo tókum við eftir því að þeir höfðu keypt sæti á fremsta bekk á leik með Knicks í Madison Square Garden,“ sagði Zerance og þeir félagar fóru að leita að myndum af þeim í myndabönkum eins og Getty. „Þegar við fundum ekkert á Getty þá kviknaði allt í einu sinni ljós hjá mér. Það er svo mikið til af gömlum körfuboltaspjöldum á eBay,“ sagði Stephen Zerance. Stephen Zerance leitaði uppi körfuboltaspjöld frá 1989-90 og 1990-91 tímabilunum og endaði á því að finna körfuboltaspjaldið með Mark Jackson.Mood: my Mark Jackson basketball card with cameos from the Menendez brothers in the background pic.twitter.com/kqmLag0uze — STEPHEN ZERANCE (@stephnz) August 12, 2018Mark Jackson var þá leikstjórnandi New York Knicks liðsins en hann þjálfaði seinna Golden State Warriors liðið á undan Steve Kerr og hefur síðustu ár verið mikið í að lýsa NBA-leikjum fyrir ESPN. Það þarf ekki að spyrja að því að eftir uppgötvun Stephen Zerance þá margfaldaðist verðgildi þessa körfuboltaspjalds. Það fór úr því að vera 20 dollara virði í að seljast fyrir 1500 dollara í topp ásigkomulagi. Það má lesa meira um þetta með því að smella hér.This checks out. Menendez murder happened Aug. 20, 1989. Brothers were apprehended March 1990. Photo was taken at MSG in 1989-90 season and set came out before 1990-91 season. https://t.co/n2vzRBA6Sg — Darren Rovell (@darrenrovell) December 8, 2018
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira