Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 06:00 Tiger átti frábært ár í fyrra vísir/getty Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri. Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Woods verður meðal keppenda á Farmers Insurance Open um næstu helgi. Mótið er haldið á Torrey Pines vellinum, velli sem Woods hefur unnið á sjö sinnum. Þar á meðal er Opna bandaríska risamótið, en það var haldið á vellinum árið 2008. Farmers Insurance mótið er oftast það mót sem Woods velur sér sem fyrsta mót ársins, allt frá því hann vann það í fyrsta skipti fyrir tuttugu árum. Margar af stórstjörnum golfheimsins verða á staðnum um næstu helgi, meðal annars Rory McIlroy og efsti maður heimslistans Justin Rose. Woods hefur ekki spilað golf síðasta mánuðinn en hann spilaði sitt fyrsta heila tímabil síðan 2015 á síðasta ári þar sem hann náði góðum árangri.
Golf Tengdar fréttir Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00 Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mickelson hafði betur gegn Tiger Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara. 24. nóvember 2018 09:00
Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. 1. desember 2018 10:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti