Brady: Halda allir að við séum lélegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:00 Brady í viðtalinu í gær. vísir/getty Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður. NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikstjórnandi New England Patriots, Tom Brady, er kominn með sitt lið í úrslit Ameríkudeildarinnar áttunda árið í röð. Brady og félagar afgreiddu LA Chargers með stæl í gær en leik var í raun lokið í hálfleik. Brady mætti í mjög áhugavert viðtal eftir leik. „Leikurinn gegn Kansas um næstu helgi verður flottur leikur enda eru þeir með gott lið. Ég veit að allir halda að við séum lélegir og getum ekki unnið leiki þannig að við verðum að sjá hvað gerist. Þetta verður gaman,“ sagði Brady en gaman væri að vita hver sé að mata hann á þessu bulli enda ávallt borin mikil virðing fyrir Patriots.Tom Brady's been listening. #Patriotspic.twitter.com/1369j2dddJ — Adam Kaufman (@AdamMKaufman) January 13, 2019 Brady kláraði 34 af 44 sendingum sínum í gær fyrir 343 jördum og einu snertimarki. Hann er ekkert að gefa eftir. Liðið var 11-5 á tímabilinu og Brady hefur unnið Super Bowl fimm sinnum. Það er enginn að tala slíka menn niður.
NFL Tengdar fréttir Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Meistararnir úr leik þrátt fyrir draumabyrjun: Brady og Brees fóru áfram með sín lið New Orleans Saints og New England Patriots tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en þau gerðu það vissulega með mjög ólíkum hætti. 14. janúar 2019 08:30