EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 13:11 Farþegaþota Eastjet, en myndin tengist efni fréttar ekki beint. Vísir/Getty Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira