Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Sylvía Hall skrifar 25. janúar 2019 21:26 Björgunaraðilar að störfum. EPA/PAULO FONSECA Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho. Upphaflega var gefið út að tvö hundruð væri saknað og hafa svæði nærri stíflunni verið rýmd. BBC greinir frá. Ekki hefur verið gefið út hve margir eru taldir af en óttast er að margir hafi týnt lífi. Sagði bæjarstjóri Brumadinho, Avimar de Melo, í samtali við blaðið Hoje em Dia að í það minnsta fimmtíu væri látnir. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti landsins, hyggst heimsækja svæðið á morgun ásamt umhverfisráðherra landsins.O Ministro do Meio Ambiente também está a caminho. Todas as providências cabíveis estão sendo tomadas. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) 25 January 2019 Aur flæddi yfir nærliggjandi byggð eftir að stíflan brast og eru aðstæður á svæðinu erfiðar. De Melo segir erfitt að gefa nánari upplýsingar þar sem hlutirnir séu að þróast mjög hratt þessa stundina. Slökkviliðið á svæðinu hefur sent þrjár þyrlur á vettvang til þess að aðstoða við björgunaraðgerðir. Stíflan er í eigu Vale, stærsta námufyrirtækis Brasilíu, og segja forsvarsmenn fyrirtækisins allt kapp vera lagt á að tryggja öryggi íbúa og bjarga þeim sem eru nærri svæðinu. Aðeins fjögur ár eru liðin frá því að stífla í Minas Gerais í Brasilíu brast þar sem nítján manns létu lífið og var hún einnig í eigu Vale. Er slysið því talið vera eitt versta umhverfisslys Brasilíu. Brasilía Tengdar fréttir Stöðva rekstur námu eftir mannskæða aurskriðu Á meðfylgjandi myndböndum má sjá hve mikil eyðileggingin var í raun og veru. 9. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho. Upphaflega var gefið út að tvö hundruð væri saknað og hafa svæði nærri stíflunni verið rýmd. BBC greinir frá. Ekki hefur verið gefið út hve margir eru taldir af en óttast er að margir hafi týnt lífi. Sagði bæjarstjóri Brumadinho, Avimar de Melo, í samtali við blaðið Hoje em Dia að í það minnsta fimmtíu væri látnir. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti landsins, hyggst heimsækja svæðið á morgun ásamt umhverfisráðherra landsins.O Ministro do Meio Ambiente também está a caminho. Todas as providências cabíveis estão sendo tomadas. — Jair M. Bolsonaro (@jairbolsonaro) 25 January 2019 Aur flæddi yfir nærliggjandi byggð eftir að stíflan brast og eru aðstæður á svæðinu erfiðar. De Melo segir erfitt að gefa nánari upplýsingar þar sem hlutirnir séu að þróast mjög hratt þessa stundina. Slökkviliðið á svæðinu hefur sent þrjár þyrlur á vettvang til þess að aðstoða við björgunaraðgerðir. Stíflan er í eigu Vale, stærsta námufyrirtækis Brasilíu, og segja forsvarsmenn fyrirtækisins allt kapp vera lagt á að tryggja öryggi íbúa og bjarga þeim sem eru nærri svæðinu. Aðeins fjögur ár eru liðin frá því að stífla í Minas Gerais í Brasilíu brast þar sem nítján manns létu lífið og var hún einnig í eigu Vale. Er slysið því talið vera eitt versta umhverfisslys Brasilíu.
Brasilía Tengdar fréttir Stöðva rekstur námu eftir mannskæða aurskriðu Á meðfylgjandi myndböndum má sjá hve mikil eyðileggingin var í raun og veru. 9. nóvember 2015 21:15 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Stöðva rekstur námu eftir mannskæða aurskriðu Á meðfylgjandi myndböndum má sjá hve mikil eyðileggingin var í raun og veru. 9. nóvember 2015 21:15