Minniháttar slys á fólki þegar bíll hafnaði uppi á vegriði Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2019 17:43 Slysið er sagt hafa átt sér stað í Hveradölum. Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Smábíll hafnaði upp á víravegriði eftir að lítill sendibíll ók aftan á hann á Suðurlandsvegi nærri afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun síðdegis í dag. Minniháttar slys urðu á fólki að sögn lögreglunnar á Suðurlandi en loka þurfti umferð um Hellisheiði til vesturs um tíma vegna óhappsins. Tilkynnt var um óhappið klukkan 16:21. Það átti sér stað þar sem vegurinn er einbreiður til vesturs og lokaði umferð. Lögreglan veitti þá umferð til vesturs um Þrengslinn. Hellisheiðin var opnuð aftur á sjöunda tímanum í kvöld.Fréttin var uppfærð klukkan 18:30. Umferð um Suðurlandsveg er nú beint um Þrengslin eftir að Hellisheiði var lokað til vesturs vegna slyss sem átti sér stað í Hveradölum. Lögreglan gerir ráð fyrir að lokað verði um Hellisheiði í klukkustund á meðan ökutæki eru fjarlægð. Ekkert kemur fram um slys á fólki í færslu lögreglunnar á Suðurlandi. Vísir reyndi að ná tali af lögreglunni á Selfossi en án árangurs. Brunavarnir Árnessýslu sögðu að þeim hefðu ekkert útkall borist. Færsla lögreglunnar birtist þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex og var þá talað um klukkutíma lokun. Ökumaður sem hafði samband við Vísi skömmu eftir klukkan fimm sagði að umferð til vesturs hefði verið stopp í um stundarfjórðung þá. Veðuraðstæður væru ágætar en fljúgandi hálka. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að hálka og skafrenningur sé á Hellisheiði og Þrengslum. Lögreglumál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Smábíll hafnaði upp á víravegriði eftir að lítill sendibíll ók aftan á hann á Suðurlandsvegi nærri afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun síðdegis í dag. Minniháttar slys urðu á fólki að sögn lögreglunnar á Suðurlandi en loka þurfti umferð um Hellisheiði til vesturs um tíma vegna óhappsins. Tilkynnt var um óhappið klukkan 16:21. Það átti sér stað þar sem vegurinn er einbreiður til vesturs og lokaði umferð. Lögreglan veitti þá umferð til vesturs um Þrengslinn. Hellisheiðin var opnuð aftur á sjöunda tímanum í kvöld.Fréttin var uppfærð klukkan 18:30. Umferð um Suðurlandsveg er nú beint um Þrengslin eftir að Hellisheiði var lokað til vesturs vegna slyss sem átti sér stað í Hveradölum. Lögreglan gerir ráð fyrir að lokað verði um Hellisheiði í klukkustund á meðan ökutæki eru fjarlægð. Ekkert kemur fram um slys á fólki í færslu lögreglunnar á Suðurlandi. Vísir reyndi að ná tali af lögreglunni á Selfossi en án árangurs. Brunavarnir Árnessýslu sögðu að þeim hefðu ekkert útkall borist. Færsla lögreglunnar birtist þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex og var þá talað um klukkutíma lokun. Ökumaður sem hafði samband við Vísi skömmu eftir klukkan fimm sagði að umferð til vesturs hefði verið stopp í um stundarfjórðung þá. Veðuraðstæður væru ágætar en fljúgandi hálka. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að hálka og skafrenningur sé á Hellisheiði og Þrengslum.
Lögreglumál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira