Klay Thompson og James Harden lifa í tveimur mjög ólíkum körfuboltaheimum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 19:30 Klay Thompson og James Harden. Getty/Thearon W. Henderson/ NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019 NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
NBA-leikmennirnir Klay Thompson og James Harden áttu báðir frábæra leiki í NBA-deildinni í vikunni en samanburður á þessum leikjum hefur sýnt fram á hversu ótrúlega ólíkt þeir fara að því að ná í stigin sín inn á vellinum. Klay Thompson spilar með Golden State Warriors og skoraði 44 stig í 130-111 sigri á Los Angeles Lakers. Thompson hitti úr tíu fyrstu þriggja stiga skotum sínum og þurfti bara 20 skot og 27 mínútur til að skora þessi 44 stig. James Harden skoraði 61 stig fyrir Houston Rockets í 114-110 sigri á New York Knicks en í leikjunum á undan var hann með 57 stig, 58 stig, 48 stig og 37 stig. Í 61 stigs leiknum þá hitti Harden úr 17 af 38 skotum sínum og skoraði stigin sín á 40 mínútum. Það sem sýnir og sannar það að þessir tveir miklu skorarar í NBA-deildinni lifa í tveimur mjög svo ólíkum körfuboltaheimum er þessi staðreynd hér fyrir neðan.Two VERY different styles of play from Monday night Klay Thompson: 44 points, 44 assisted on James Harden: 37 points, 0 assisted on pic.twitter.com/Te2LMCEkhc — ESPN (@espn) January 23, 2019Klay Thompson skoraði allar 17 körfurnar sínar á móti Los Angeles Lakers eftir stoðsendingar frá liðsfélögum sínum. Enginn liðsfélagi hefur aftur á móti tekist að gefa stoðsendingu á Harden í síðustu leikjum þrátt fyrir að hann sé að skora yfir 50 stig að meðaltali í leik í síðustu fimm leikjum.James Harden has scored 261 points over his last 5 games, the 2nd-most by any player in a 5-game span over the last 50 seasons behind only Kobe Bryant in March of 2007, per @EliasSports. None of those points have been assisted. pic.twitter.com/dF1Ru9Yc7F — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 24, 2019261 stig í fimm leikjum og ekki ein einasta stoðsending frá liðsfélögunum. Þetta eru 76 körfur. Harden hefur sjálfur gefið 21 stoðsendingu á félaga sína í undanförnum fimm leikjum. Hér fyrir neðan má sjá skotkort James Harden sem og svipmyndir frá síðustu leikjum hans og Klay.James Harden's shot chart is unbelievable (via @kirkgoldsberry) pic.twitter.com/ARIodbGcfZ — NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 24, 201961. Career High Franchise High 21 straight of 30+ 3 50+ in one month A win in the Garden James. Harden. MVP. pic.twitter.com/6hnjnFqktY — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 24, 2019KLAY THOMPSON IS 10-10 FROM DEEP #DubNationpic.twitter.com/WrHd6FeDsR — NBA on TNT (@NBAonTNT) January 22, 2019.@KlayThompson drilled 10 triples in a row to tie the NBA record pic.twitter.com/1Aq9wrhs9i — SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2019.@maxkellerman wants James Harden to carry his regular-season success into the postseason. pic.twitter.com/2X3SZNYpFA — First Take (@FirstTake) January 24, 2019
NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira