Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2019 11:30 John Travolta er tilnefndur sem versti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Gotti. Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Á verðlaununum er farið ítarlega yfir verstu kvikmyndir ársins og fá leikarar, leikstjórar og handritshöfundar verðlaun fyrir dapra frammistöðu. Þetta verðu í 39. skipti sem verðlaunin verða afhend. Kvikmyndin Gotti með hjónunum John Travolta og Kelly Preston í aðalhlutverkum en bæði fá þau tilnefningu. Alls fær myndin sex tilnefningar en hér að neðan má sjá kvikmyndirnar sem eru tilnefndar. Versta kvikmynd ársinsGottiThe Happytime MurdersHolmes & WatsonRobin HoodWinchesterVersta leikkonanJennifer Garner – PeppermintAmber Heard – London FieldsMelissa McCarthy – The Happytime Murders and Life of the PartyHelen Mirren – WinchesterAmanda Seyfried – The Clapper Versti leikarinnJohnny Depp (voice only) – Sherlock GnomesWill Ferrell – Holmes & WatsonJohn Travolta – GottiDonald J Trump – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Bruce Willis – Death Wish Versti leikarinn í aukahlutverkiJamie Foxx – Robin HoodLudacris – Show DogsJoel McHale – The Happytime MurdersJohn C Reilly – Holmes & WatsonJustice Smith – Jurassic World: Fallen Kingdom Versta leikkonan í aukahlutverkiKellyanne Conway – Fahrenheit 11/9Marcia Gay Harden – Fifty Shades FreedKelly Preston – GottiJaz Sinclair – Slender ManMelania Trump – Fahrenheit 11/9Versta samstarfið á skjánumAny Two Actors or Puppets – The Happytime MurdersJohnny Depp & His Fast-Fading Film Career – Sherlock GnomesWill Ferrell & John C Reilly – Holmes & WatsonKelly Preston & John Travolta – GottiDonald J Trump & His Self Perpetuating Pettiness – Death of a Nation and Fahrenheit 11/9 Versta endurgerðinDeath of a Nation (Hillary’s America)Death WishHolmes & WatsonThe Meg (Jaws)Robin Hood Versti leikstjórinnEtan Cohen – Holmes & WatsonKevin Connolly – GottiJames Foley – Fifty Shades FreedBrian Henson – The Happytime MurdersThe Spierig Brothers (Michael and Peter) – Winchester
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira