Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 18:00 James Harden. Getty/Tim Warner Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð hjá leikmanni í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden endaði janúar á því að skora 37 stig í nótt í tapi Houston Rockets á móti New Orleans Pelicans. Harden klikkaði reyndar á 21 skoti í leiknum (34% skotnýting) en tókst engu að síður að ná yfir þrjátíu stigin í 24. leiknum í röð. Harden skoraði þar með 43,6 stig að meðaltali í fjórtán leikjum sínum í fyrsta mánuði ársins sem er það mesta í einum mánuði síðan að Wilt Chamberlain skoraði 45,8 stig að meðaltali í mars 1963.James Harden finishes January averaging 43.6 PPG. That's the most by any player since Wilt Chamberlain averaged 45.8 PPG in March of 1963. (via @EliasSports) #SCFactspic.twitter.com/1uNJOMSqm3 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019Harden skoraði alls 610 stig í mánuðinum en aðeins einn leikmaður hefur náð að skora 600 stig í einum mánuði á síðustu fjórum áratugum og það var enginn annar en Michael Jordan. Jordan skoraði 676 stig í mars 1987 í 19 leikjum sem gera 35,6 stig að meðaltali í leik.James Harden is out here doing what we haven't seen since...Michael Jordan. #Rockets#Bullspic.twitter.com/TwKw3nIZpS — Rockets Nation (@Rockets__Nation) January 30, 2019Harden kemst upp í sjöunda sætið yfir flest stig að meðaltali í einum mánuði og sá eini sem er fyrir ofan hann er umræddur Wilt Chamberlain. Til að komast á listann þurfa leikmenn að hafa spilað minnst tíu leiki í mánuðinum.James Harden has played his 14th and final game in January. His 43.6 PPG in January were the 7th most in a calendar month in NBA history, and the most by any player not named Wilt Chamberlain (min. 10 games). (@EliasSports) pic.twitter.com/MS0WrJ4XNg — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 30, 2019Stats: Michael Jordan in his best scoring season vs. James Harden this year. Will now duck for cover. See you later. pic.twitter.com/If3DiPOSWx — HoopsHype (@hoopshype) January 28, 2019 NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð hjá leikmanni í NBA-deildinni í körfubolta. James Harden endaði janúar á því að skora 37 stig í nótt í tapi Houston Rockets á móti New Orleans Pelicans. Harden klikkaði reyndar á 21 skoti í leiknum (34% skotnýting) en tókst engu að síður að ná yfir þrjátíu stigin í 24. leiknum í röð. Harden skoraði þar með 43,6 stig að meðaltali í fjórtán leikjum sínum í fyrsta mánuði ársins sem er það mesta í einum mánuði síðan að Wilt Chamberlain skoraði 45,8 stig að meðaltali í mars 1963.James Harden finishes January averaging 43.6 PPG. That's the most by any player since Wilt Chamberlain averaged 45.8 PPG in March of 1963. (via @EliasSports) #SCFactspic.twitter.com/1uNJOMSqm3 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019Harden skoraði alls 610 stig í mánuðinum en aðeins einn leikmaður hefur náð að skora 600 stig í einum mánuði á síðustu fjórum áratugum og það var enginn annar en Michael Jordan. Jordan skoraði 676 stig í mars 1987 í 19 leikjum sem gera 35,6 stig að meðaltali í leik.James Harden is out here doing what we haven't seen since...Michael Jordan. #Rockets#Bullspic.twitter.com/TwKw3nIZpS — Rockets Nation (@Rockets__Nation) January 30, 2019Harden kemst upp í sjöunda sætið yfir flest stig að meðaltali í einum mánuði og sá eini sem er fyrir ofan hann er umræddur Wilt Chamberlain. Til að komast á listann þurfa leikmenn að hafa spilað minnst tíu leiki í mánuðinum.James Harden has played his 14th and final game in January. His 43.6 PPG in January were the 7th most in a calendar month in NBA history, and the most by any player not named Wilt Chamberlain (min. 10 games). (@EliasSports) pic.twitter.com/MS0WrJ4XNg — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 30, 2019Stats: Michael Jordan in his best scoring season vs. James Harden this year. Will now duck for cover. See you later. pic.twitter.com/If3DiPOSWx — HoopsHype (@hoopshype) January 28, 2019
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira