Sjö hlutu lífstíðardóma fyrir hryðjuverkaárásir í Túnis Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. febrúar 2019 14:02 60 manns létust í árásinni. Jeff J. Mitchell/Getty Dómstóll í Túnis dæmdi í dag sjö menn til lífstíðarfangelsisvistar fyrir tvær hryðjuverkaárásir sem framdar voru í landinu með nokkurra mánaða millibili árið 2015. Sextíu manns týndu lífinu í árásunum tveimur. Tugir sakborninga voru sóttir til saka vegna árásanna. Þó nokkrir þeirra voru sýknaðir. Þrír þeirra sem hlutu lífstíðardóma voru dæmdir vegna fyrri árásarinnar, sem átti sér stað í Bardo safninu í höfuðborg Túnis, Túnis, í mars. Þar létust 22 manns, 21 erlendur ferðamaður og einn túniskur öryggisvörður. Hinir fjórir sem hlutu lífstíðardóma vor dæmdir fyrir enn mannskæðari árás sem framin var á ferðamannastaðnum Sousse. Þar létust 38. Aðrir sakborningar sem sakfelldir voru hlutu fangelsisdóma upp á sex til sextán ár, samkvæmt talskonu saksóknara í málinu. Eftir réttarhöldin kom fram að saksóknarar hygðust áfrýja niðurstöðu dómstóla í málum beggja árásanna. Túnis Tengdar fréttir Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. 18. mars 2015 19:33 Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Dómstóll í Túnis dæmdi í dag sjö menn til lífstíðarfangelsisvistar fyrir tvær hryðjuverkaárásir sem framdar voru í landinu með nokkurra mánaða millibili árið 2015. Sextíu manns týndu lífinu í árásunum tveimur. Tugir sakborninga voru sóttir til saka vegna árásanna. Þó nokkrir þeirra voru sýknaðir. Þrír þeirra sem hlutu lífstíðardóma voru dæmdir vegna fyrri árásarinnar, sem átti sér stað í Bardo safninu í höfuðborg Túnis, Túnis, í mars. Þar létust 22 manns, 21 erlendur ferðamaður og einn túniskur öryggisvörður. Hinir fjórir sem hlutu lífstíðardóma vor dæmdir fyrir enn mannskæðari árás sem framin var á ferðamannastaðnum Sousse. Þar létust 38. Aðrir sakborningar sem sakfelldir voru hlutu fangelsisdóma upp á sex til sextán ár, samkvæmt talskonu saksóknara í málinu. Eftir réttarhöldin kom fram að saksóknarar hygðust áfrýja niðurstöðu dómstóla í málum beggja árásanna.
Túnis Tengdar fréttir Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. 18. mars 2015 19:33 Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Íslamska ríkið hefur margoft kallað eftir árásum í Túnis Stuðningsmenn ISIS hafa gefið í skyn að samtökin hafi staðið að baki árásinni. 18. mars 2015 19:33