Luka Doncic segir auðveldara að skora í NBA-deildinni heldur en í Evrópuboltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2019 12:30 „Af hverju er þetta svona létt?“ vísir/getty Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Doncic var fyrst um sinn valinn í NBA-valinu af Atlanta Hawks en var svo skipt yfir til Dallas í staðinn fyrir Trae Young. Sú skipti hafa leynst happafengur fyrir Dallas en Doncic er talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Doncic er fæddur 1999 og er frá Slóveníu en hann spilaði með Real Madrid frá 2015 og þangað til síðasta sumar. Hann vann Evrópudeildina með þeim síðasta vor en hann var valinn mikilvægasti leikmaður keppninnar nítján ára gamall. „Það er auðvitað auðveldara að skora í NBA en í Evrópu. Í Evrópu eru vellirnir minni og hér er þriggja sekúndna reglan. Ég held að það sé auðveldara að skora hérna,“ sagði Doncic í viðtali við spænska miðilinn Movistar+. Doncic hefur verið hælt mikið fyrir framgöngu sína í NBA-deildinni á leiktíðinni og hefur meðal annars LeBron James, einn besti körfuboltamaður allra tíma, stigið fram og hrósað Doncic. „Ég man eftir því viðtali. Það var sérstakt fyrir mig og fyrst og fremst var það sérstakt að spila gegn honum og svo segir hann þetta. Það var enn meira sérstakt fyrir mig,“ en aðspurður um drauma sína var svarið einfalt: „Draumur minn er að vinna hring í NBA. Það er klárt,“ en þeir sem vinna NBA-deildina fá sérstakan hring frá bandaríska körfuboltasambandinu. NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Luka Doncic, leikstjórnandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni, hefur gert það gott síðan að hann gekk í raðir Dallas síðasta sumar frá Real Madrid á Spáni. Doncic var fyrst um sinn valinn í NBA-valinu af Atlanta Hawks en var svo skipt yfir til Dallas í staðinn fyrir Trae Young. Sú skipti hafa leynst happafengur fyrir Dallas en Doncic er talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Doncic er fæddur 1999 og er frá Slóveníu en hann spilaði með Real Madrid frá 2015 og þangað til síðasta sumar. Hann vann Evrópudeildina með þeim síðasta vor en hann var valinn mikilvægasti leikmaður keppninnar nítján ára gamall. „Það er auðvitað auðveldara að skora í NBA en í Evrópu. Í Evrópu eru vellirnir minni og hér er þriggja sekúndna reglan. Ég held að það sé auðveldara að skora hérna,“ sagði Doncic í viðtali við spænska miðilinn Movistar+. Doncic hefur verið hælt mikið fyrir framgöngu sína í NBA-deildinni á leiktíðinni og hefur meðal annars LeBron James, einn besti körfuboltamaður allra tíma, stigið fram og hrósað Doncic. „Ég man eftir því viðtali. Það var sérstakt fyrir mig og fyrst og fremst var það sérstakt að spila gegn honum og svo segir hann þetta. Það var enn meira sérstakt fyrir mig,“ en aðspurður um drauma sína var svarið einfalt: „Draumur minn er að vinna hring í NBA. Það er klárt,“ en þeir sem vinna NBA-deildina fá sérstakan hring frá bandaríska körfuboltasambandinu.
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira