LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 07:30 Lakers-menn fagna vel og innilega. vísir/getty Los Angeles Lakers vann dramatískan sigur í stórveldaslagnum gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers-menn unnu, 129-128, með flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Rajon Rondo var hetjan en hann setti niður tveggja stiga stökkskot þegar að leiktíminn var að klárast við mikinn fögnuð samherja sinna en þögn sló á TD Garden í boston. LeBron James fór á kostum í leiknum en hann náði þrennu með því að skora 28 stig, taka tólf fráköst og gefa tólf stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af tíu þriggja stiga körfum sínum.Það er orðið ljóst að Anthony Davis kemur ekki til Lakers að svo stöddu frá New Orleans Pelicans og því gátu Lakers-menn einbeitt sér að því að spila körfubolta en þessi flautukarfa hefur ef til vill verið örlítil sárabót. Í Oklahoma náði Russell Westbrook svo áttundu þrennunni sinni í röð er hann leitti Thunder til 117-95 sigurs gegn Memphis Grizzlies. Westbrook skoraði 15 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrettán stoðsendingar en Paul George heldur áfram að spila eins og kóngur og skoraði 27 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - LA Clippers 116-92 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 122-112 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 101-119 Boston Celtics - LA Lakers 128-129 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 117-95 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 127-118 NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Los Angeles Lakers vann dramatískan sigur í stórveldaslagnum gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers-menn unnu, 129-128, með flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Rajon Rondo var hetjan en hann setti niður tveggja stiga stökkskot þegar að leiktíminn var að klárast við mikinn fögnuð samherja sinna en þögn sló á TD Garden í boston. LeBron James fór á kostum í leiknum en hann náði þrennu með því að skora 28 stig, taka tólf fráköst og gefa tólf stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af tíu þriggja stiga körfum sínum.Það er orðið ljóst að Anthony Davis kemur ekki til Lakers að svo stöddu frá New Orleans Pelicans og því gátu Lakers-menn einbeitt sér að því að spila körfubolta en þessi flautukarfa hefur ef til vill verið örlítil sárabót. Í Oklahoma náði Russell Westbrook svo áttundu þrennunni sinni í röð er hann leitti Thunder til 117-95 sigurs gegn Memphis Grizzlies. Westbrook skoraði 15 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrettán stoðsendingar en Paul George heldur áfram að spila eins og kóngur og skoraði 27 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - LA Clippers 116-92 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 122-112 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 101-119 Boston Celtics - LA Lakers 128-129 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 117-95 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 127-118
NBA Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira