66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Sighvatur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Helmingur landsmanna spilar tölvuleiki í síma. Vísir/Tótla Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Gallup kannaði tölvuleikjaspilamennsku Íslendinga fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Origo. Ríflega 700 manns 18 ára og eldri svöruðu netkönnun í fyrstu viku febrúar.Flestir spila tölvuleiki á síma.Vísir/TótlaSamkvæmt könnuninni spila 66% landsmanna tölvuleiki. 50% spila tölvuleiki í síma, 25% í spjaldtölvu, 39% í borðtölvu eða fartölvu og 27% spila í leikjatölvu. 41% Íslendinga spilar tölvuleiki vikulega eða oftar. Meðaltími tölvuleikjaspilamennsku er 54 mínútur á dag. 25% spila í 3-7 klukkustundir á viku, 16% í 7-14 klukkustundir og um 12% spila tölvuleiki í meira en 14 klukkustundir á viku.Svarendur voru 18 ára og eldri.Vísir/TótlaFólk 18 ára og eldri svaraði könnuninni. Samkvæmt svarendum spila 14% 0-2 ára barna tölvuleiki og 65% barna á aldrinum 3-5 ára. 94% barna á aldrinum 6-12 ára spila tölvuleiki og 86% í aldurshópnum 13-17 ára. Tölvuleikjapilamennska flokkast undir rafíþróttir. Jens Christian Ringdal stofnaði elsta rafíþróttafélag Danmerkur í heimabænum Hróarskeldu. Jens segir lykilatriði rafíþrótta vera að fólk á öllum aldri hittist til að spila saman. „Á Norðurlöndum getum við sameinast um rafíþróttir, við þurfum að ná spilamennskunni út úr barnaherbergjum og inn í klúbbana svo allir geti spilað saman.“ Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Gallup kannaði tölvuleikjaspilamennsku Íslendinga fyrir upplýsingatæknifyrirtækið Origo. Ríflega 700 manns 18 ára og eldri svöruðu netkönnun í fyrstu viku febrúar.Flestir spila tölvuleiki á síma.Vísir/TótlaSamkvæmt könnuninni spila 66% landsmanna tölvuleiki. 50% spila tölvuleiki í síma, 25% í spjaldtölvu, 39% í borðtölvu eða fartölvu og 27% spila í leikjatölvu. 41% Íslendinga spilar tölvuleiki vikulega eða oftar. Meðaltími tölvuleikjaspilamennsku er 54 mínútur á dag. 25% spila í 3-7 klukkustundir á viku, 16% í 7-14 klukkustundir og um 12% spila tölvuleiki í meira en 14 klukkustundir á viku.Svarendur voru 18 ára og eldri.Vísir/TótlaFólk 18 ára og eldri svaraði könnuninni. Samkvæmt svarendum spila 14% 0-2 ára barna tölvuleiki og 65% barna á aldrinum 3-5 ára. 94% barna á aldrinum 6-12 ára spila tölvuleiki og 86% í aldurshópnum 13-17 ára. Tölvuleikjapilamennska flokkast undir rafíþróttir. Jens Christian Ringdal stofnaði elsta rafíþróttafélag Danmerkur í heimabænum Hróarskeldu. Jens segir lykilatriði rafíþrótta vera að fólk á öllum aldri hittist til að spila saman. „Á Norðurlöndum getum við sameinast um rafíþróttir, við þurfum að ná spilamennskunni út úr barnaherbergjum og inn í klúbbana svo allir geti spilað saman.“
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira