Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 06:00 Stephen Curry spilar með Golden State Warriors en Seth Curry er hjá Portland Trail Blazers. Getty/Jonathan Ferre Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic
NBA Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira