Auðvelt hjá Bucks í New York Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 07:30 Lífið er ljúft hjá Antetokounmpo og liðsfélögum hans vísir/getty Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt. Antetokounmpo far einni stoðsendingu frá tvöfaldri þrennu með 30 stig, 15 fráköst og níu stoðsendingar í 113-94 sigri Milwaukee. Heimamenn í Nets gerðu gestunum ekki mjög erfitt fyrir, þeir hittu ekki úr 19 af fyrstu 20 þriggja stiga tilraunum og kláruðu leikinn með 5 þrista úr 42 tilraunum eða 11,9 prósenta skotnýtingu. Malcolm Brogdon bætti 16 stigum við fyrir Bucks og Eric Bledsoe 15 þegar þeir grænu enduðu níu leikja heimavallarsigurgöngu Brooklyn.#Giannis tallies 30 PTS, 15 REB and 9 AST and the @Bucks improve their league-best record to 39-13 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/tKD6agioph — NBA (@NBA) February 5, 2019 Denver Nuggets missti Golden State Warriors upp fyrir sig á toppi vesturdeildarinnar með því að tapa fyrir Detroit Pistons í Detroit. Andre Drummond skoraði 14 stig í þriðja leikhluta þegar Denver byggði upp góða forystu sína og tryggði sér 129-103 sigur og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Denver. Drummond setti 27 stig í heildina sem jafnar hans besta leik í vetur. Blake Griffin bætti 17 stigum við fyrir Detroit og Reggie Jackson 14. Um helgina missti Detroit niður 25 stiga forystu gegn Los Angeles Clippers en í nótt hleyptu þeir Denver aldrei í áhlaup og náðu að halda sigrinum.27 PTS (12/14 FG) and 12 REB for @AndreDrummond in the @DetroitPistons 129-103 home victory! #DetroitBasketballpic.twitter.com/R8pNHoMgDf — NBA (@NBA) February 5, 2019 James Harden skoraði yfir 40 stig í tuttugasta skipti í vetur þegar Houston Rockets sótti sigur til Phoenix. Harden skoraði 45 stig í leiknum sem Rockets vann 118-110 og nú hefur hann farið 27 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða meira. „Ég held bara áfram. Það er ekkert sem getur hægt á mér eða stoppað mig,“ sagði Harden eftir leikinn. Houston var með forystuna allan leikinn, heimamenn náðu þó að hanga í þeim í fyrri hálfleik en þegar forskot Houston var orðið 20 stig í þriðja leikhluta var vonin orðin lítil.Point No. 43, 44 and 45 for The Beard. #Rockets WATCH on NBALP: https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/erTnVYxxD4 — NBA (@NBA) February 5, 2019Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Denver Nuggets 129-103 Washington Wizards - Atlanta Hawks 129-137 Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 94-113 New Orleans Pelicans - Indiana Pacers 107-109 Phoenix Suns - Houston Rockets 110-118 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 127-112 NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt. Antetokounmpo far einni stoðsendingu frá tvöfaldri þrennu með 30 stig, 15 fráköst og níu stoðsendingar í 113-94 sigri Milwaukee. Heimamenn í Nets gerðu gestunum ekki mjög erfitt fyrir, þeir hittu ekki úr 19 af fyrstu 20 þriggja stiga tilraunum og kláruðu leikinn með 5 þrista úr 42 tilraunum eða 11,9 prósenta skotnýtingu. Malcolm Brogdon bætti 16 stigum við fyrir Bucks og Eric Bledsoe 15 þegar þeir grænu enduðu níu leikja heimavallarsigurgöngu Brooklyn.#Giannis tallies 30 PTS, 15 REB and 9 AST and the @Bucks improve their league-best record to 39-13 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/tKD6agioph — NBA (@NBA) February 5, 2019 Denver Nuggets missti Golden State Warriors upp fyrir sig á toppi vesturdeildarinnar með því að tapa fyrir Detroit Pistons í Detroit. Andre Drummond skoraði 14 stig í þriðja leikhluta þegar Denver byggði upp góða forystu sína og tryggði sér 129-103 sigur og endaði þar með sex leikja sigurgöngu Denver. Drummond setti 27 stig í heildina sem jafnar hans besta leik í vetur. Blake Griffin bætti 17 stigum við fyrir Detroit og Reggie Jackson 14. Um helgina missti Detroit niður 25 stiga forystu gegn Los Angeles Clippers en í nótt hleyptu þeir Denver aldrei í áhlaup og náðu að halda sigrinum.27 PTS (12/14 FG) and 12 REB for @AndreDrummond in the @DetroitPistons 129-103 home victory! #DetroitBasketballpic.twitter.com/R8pNHoMgDf — NBA (@NBA) February 5, 2019 James Harden skoraði yfir 40 stig í tuttugasta skipti í vetur þegar Houston Rockets sótti sigur til Phoenix. Harden skoraði 45 stig í leiknum sem Rockets vann 118-110 og nú hefur hann farið 27 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða meira. „Ég held bara áfram. Það er ekkert sem getur hægt á mér eða stoppað mig,“ sagði Harden eftir leikinn. Houston var með forystuna allan leikinn, heimamenn náðu þó að hanga í þeim í fyrri hálfleik en þegar forskot Houston var orðið 20 stig í þriðja leikhluta var vonin orðin lítil.Point No. 43, 44 and 45 for The Beard. #Rockets WATCH on NBALP: https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/erTnVYxxD4 — NBA (@NBA) February 5, 2019Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Denver Nuggets 129-103 Washington Wizards - Atlanta Hawks 129-137 Brooklyn Nets - Milwaukee Bucks 94-113 New Orleans Pelicans - Indiana Pacers 107-109 Phoenix Suns - Houston Rockets 110-118 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 127-112
NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira