Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 16:24 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja varð í öðru sæti í sjöttu greininni sem bar nafnið „The Trap 2019“ eða „Gildran 2019“. Hún kláraði hana á 12:49.82 mínútum og fékk fyrir 94 stig. Katrín Tanja er þar með kominn með 496 stig af 600 mögulegum en hún hefur unnið tvær greinar, lent einu sinni í öðru sæti og einu sinni í þriðja sætið. Katrín hefur þar með verið á topp þrjú í fjórum af fyrstu sex greinum mótsins. Hin ítalska Alessandra Pichelli er áfram í öðru sæti en í stað þess að vera 18 stigum á eftir okkar konu þá er hún nú með 472 stig og 24 stigum á eftir Katrínu. Alessandra Pichelli kláraði á 12:53.20 mínútum og varð í næsta sæti á eftir Katrínu Tönju. Sú sem vann sjöttu greinina var aftur á móti Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Akerlund er nú aðeins tveimur stigum á eftir Pichelli. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja varð í öðru sæti í sjöttu greininni sem bar nafnið „The Trap 2019“ eða „Gildran 2019“. Hún kláraði hana á 12:49.82 mínútum og fékk fyrir 94 stig. Katrín Tanja er þar með kominn með 496 stig af 600 mögulegum en hún hefur unnið tvær greinar, lent einu sinni í öðru sæti og einu sinni í þriðja sætið. Katrín hefur þar með verið á topp þrjú í fjórum af fyrstu sex greinum mótsins. Hin ítalska Alessandra Pichelli er áfram í öðru sæti en í stað þess að vera 18 stigum á eftir okkar konu þá er hún nú með 472 stig og 24 stigum á eftir Katrínu. Alessandra Pichelli kláraði á 12:53.20 mínútum og varð í næsta sæti á eftir Katrínu Tönju. Sú sem vann sjöttu greinina var aftur á móti Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Akerlund er nú aðeins tveimur stigum á eftir Pichelli.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45
Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30