LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 07:30 LeBron var léttur, ljúfur og kátur í nótt. vísir/getty LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. James skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Fínasta endurkoma eftir að hafa misst af 17 síðustu leikjum liðsins en hann spilaði síðast á jóladag. Það mátti þó sjá að hinn 34 ára gamli James var ekki alveg 100 prósent og hann veigraði sér við að sækja á körfuna. Hann fer sér hægt og veit hvað hann ræður við hverju sinni.@KingJames puts up 24 PTS, 14 REB, 9 AST, leading the @Lakers to victory in his return to action! #LakeShowpic.twitter.com/tNQvfJD7xl — NBA (@NBA) February 1, 2019 Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu báðir 26 stig fyrir Philadelphia sem vann gríðarlega sterkan útisigur á Golden State en meistararnir voru búnir að vinna ellefu leiki í röð..@JoelEmbiid (26 PTS, 20 REB) & @BenSimmons25 (26 PTS, 8 REB, 6 AST) guide the @sixers to the road win over GSW! #HereTheyComepic.twitter.com/0w6GORohE1 — NBA (@NBA) February 1, 2019 Steph Curry verður ekki sakaður um að hafa ekki lagt sitt af mörkum fyrir Golden State því hann skoraði 41 stig í leiknum og setti niður 10 af 18 þriggja stiga skotum sínum.#StephenCurry heats up for 23 PTS, 6 3PM in the opening half on @NBAonTNT! #DubNationpic.twitter.com/t7zlHO6Pgn — NBA (@NBA) February 1, 2019Úrslit: Detroit-Dallas 92-89 Orlando-Indiana 107-100 Toronto-Milwaukee 92-105 San Antonio-Brooklyn 117-114 Golden State-Philadelphia 104-113 LA Clippers-LA Lakers 120-123 (e. frl.)Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. James skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Fínasta endurkoma eftir að hafa misst af 17 síðustu leikjum liðsins en hann spilaði síðast á jóladag. Það mátti þó sjá að hinn 34 ára gamli James var ekki alveg 100 prósent og hann veigraði sér við að sækja á körfuna. Hann fer sér hægt og veit hvað hann ræður við hverju sinni.@KingJames puts up 24 PTS, 14 REB, 9 AST, leading the @Lakers to victory in his return to action! #LakeShowpic.twitter.com/tNQvfJD7xl — NBA (@NBA) February 1, 2019 Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu báðir 26 stig fyrir Philadelphia sem vann gríðarlega sterkan útisigur á Golden State en meistararnir voru búnir að vinna ellefu leiki í röð..@JoelEmbiid (26 PTS, 20 REB) & @BenSimmons25 (26 PTS, 8 REB, 6 AST) guide the @sixers to the road win over GSW! #HereTheyComepic.twitter.com/0w6GORohE1 — NBA (@NBA) February 1, 2019 Steph Curry verður ekki sakaður um að hafa ekki lagt sitt af mörkum fyrir Golden State því hann skoraði 41 stig í leiknum og setti niður 10 af 18 þriggja stiga skotum sínum.#StephenCurry heats up for 23 PTS, 6 3PM in the opening half on @NBAonTNT! #DubNationpic.twitter.com/t7zlHO6Pgn — NBA (@NBA) February 1, 2019Úrslit: Detroit-Dallas 92-89 Orlando-Indiana 107-100 Toronto-Milwaukee 92-105 San Antonio-Brooklyn 117-114 Golden State-Philadelphia 104-113 LA Clippers-LA Lakers 120-123 (e. frl.)Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum