Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 07:22 Durant fagnar en liðsfélagi hans hjá Golden State, Steph Curry, er ekki eins hress. vísir/getty Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019 NBA Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019
NBA Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira