Takmarka áróður gegn bólusetningum á Facebook Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. febrúar 2019 10:30 NORDICPHOTOS/GETTY Facebook hyggst takmarka áróður gegn bólusetningum á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins í gær. Á undanförnum árum hefur andstaða við bólusetningar farið vaxandi víða um heim sem leitt hefur til minni þátttöku með þeim afleiðingum að bólusetningasjúkdómar hafa blossað upp. Skæðir mislingafaraldrar hafa til að mynda komið upp í Bandaríkjunum. Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir í Clark-sýslu í Portland þar sem 58 hafa smitast af mislingum frá janúarbyrjun. Á fimmtudag ritaði Adam Schiff, demókrati og formaður upplýsingamálanefndar bandaríska þingsins, opið bréf til Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook og Sundar Pichai, forstjóra Google og viðraði áhyggjur sínar af dreifingu falsfrétta og rangra upplýsinga um bólusetningar. Benti hann meðal annars á að hópar sem standa þeim að baki væru að greiða sérstaklega fyrir víðtæka dreifingu. Í bréfinu segir að fullyrðingar andbólusetningasinna styðjist ekki við neinar sannanir. Í frétt CNN er haft eftir talsmanni Facebook að fyrirtækið hafi þegar stigið ákveðin skref til þess að takmarka áróðurinn á samfélgsmiðlinum. Nú sé unnið að frekari leiðum til þess að koma í veg fyrir dreifinguna. Bólusetningar Facebook Heilbrigðismál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Facebook hyggst takmarka áróður gegn bólusetningum á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins í gær. Á undanförnum árum hefur andstaða við bólusetningar farið vaxandi víða um heim sem leitt hefur til minni þátttöku með þeim afleiðingum að bólusetningasjúkdómar hafa blossað upp. Skæðir mislingafaraldrar hafa til að mynda komið upp í Bandaríkjunum. Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir í Clark-sýslu í Portland þar sem 58 hafa smitast af mislingum frá janúarbyrjun. Á fimmtudag ritaði Adam Schiff, demókrati og formaður upplýsingamálanefndar bandaríska þingsins, opið bréf til Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook og Sundar Pichai, forstjóra Google og viðraði áhyggjur sínar af dreifingu falsfrétta og rangra upplýsinga um bólusetningar. Benti hann meðal annars á að hópar sem standa þeim að baki væru að greiða sérstaklega fyrir víðtæka dreifingu. Í bréfinu segir að fullyrðingar andbólusetningasinna styðjist ekki við neinar sannanir. Í frétt CNN er haft eftir talsmanni Facebook að fyrirtækið hafi þegar stigið ákveðin skref til þess að takmarka áróðurinn á samfélgsmiðlinum. Nú sé unnið að frekari leiðum til þess að koma í veg fyrir dreifinguna.
Bólusetningar Facebook Heilbrigðismál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira