LeBron hæstur á tekjulistanum fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 18:00 LeBron James fær tæpa ellefu milljarða í árslaun. Getty/Joe Robbins LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019 NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira
LeBron James er sá leikmaður NBA-deildarinnar sem hefur mestu tekjurnar þegar er búið að leggja saman laun, auglýsingasamninga og aðrar tekjur leikmannanna. Steph Curry er í öðru sæti. LeBron James hefur 88,7 milljónir dollara í tekjum fyrir 2018-19 tímabilið sem er hann fyrsta hjá Los Angeles Lakers. Þetta kemur fram í samantekt Forbes blaðsins. 88,7 milljónir dollara eru 10,6 milljarðar í íslenskum krónum. Þetta er fimmta árið í röð þar sem LeBron James er hæstur á þessum árlega lista. Lakers borgar James 35,7 milljónir dollara í laun og bónusa en hann hefur að auki 53 milljónir í tekjur annars staðar frá. Meðal fyrirtækja sem styðja hann eru Nike, Coca-Cola, Beats By Dre, Blaze Pizza og 2K Sport.NBA's highest-paid-players 2018-19, including endorsements via @Forbes: 1. LeBron $88.7M 2. Curry $79.5M 3. KD $65M 4. Westbrook $53.7M 5. Harden $47.4Mhttps://t.co/garKWnYgHUpic.twitter.com/oVwGextCbH — Kurt Badenhausen (@kbadenhausen) February 12, 2019 Stephen Curry er í öðru sæti með 79,5 milljónir dollara í heildartekjum. Curry fær 37,5 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur frá Golden State Warriors en fær síðan 42 milljónir dollara í aðrar tekjur. Næstu menn á listanum eru síðan Kevin Durant (65 milljónir dollara), Russell Westbrook (53,7 milljónir) og James Harden (47,4 milljónir dollara). Chris Paul sker sig nokkuð úr hvað varðar hlutfall launa af heildartekjum en hann í sjötta sæti á listanum. Hann fær þannig 35,7 milljónir dollara í laun og bónusgreiðslur en er „aðeins“ með 8 milljónir í aðrar tekjur. Giannis Antetokounmpo er í sjöunda sætinu, Damian Lillard er áttundi, Blake Griffin er í níunda sæti og Paul George er síðan tíundi á þessum heildatekjulista Forbes. Það má lesa meira um tekjur þessara toppmanna með því að smella hér.LeBron James tops Forbes’ list as the highest paid NBA player with $88.7 Million #ThatsBallerpic.twitter.com/JuBh2IfwwF — BallerAlert (@balleralert) February 14, 2019
NBA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira