Notuðu snák við yfirheyrslu á meintum farsímaþjófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2019 20:00 Snákurinn var vafinn utan um manninn. Twitter/Skjáskot Lögreglan í Indónesíu hefur beðist afsökunar eftir að myndband af lögreglumönnum sem notuðust við snák við yfirheyrslu á manni sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið farsímum komst í dreifingu á netinu. Í myndbandinu má sjá lögreglumennina vefja snáknum utan um manninn, sem situr handjárnaður á gólfinu og öskrar, og hlæja. Lögreglan hefur nú beðist afsökunar á athæfinu en varði þó verknaðinn á sama tíma og sögðu snákinn ekki hafa verið eitraðan, auk þess sem hann væri taminn. „Við höfum tekið hart á þessu athæfi starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar þar sem því er einnig bætt við að lögreglumennirnir hefðu ekki gengið í skrokk á manninum, þrátt fyrir allt. Veronica Koman, mannréttindalögfræðingur í Indónesíu, deildi myndbandi af aðförunum á Twitter. Í myndbandinu er sagt heyrast þegar einn lögreglumannanna hótar að setja snákinn upp í munn hins yfirheyrða, og ofan í buxur hans.Myndbandið má sjá hér að neðan en rétt er að vara viðkvæma eða snákhrædda lesendur við því að horfa á það.Indonesian police were filmed using a two-metre long snake to interrogate a cable-tied suspect in Papua. pic.twitter.com/DfQuMrdvqr — SBS News (@SBSNews) February 11, 2019 Dýr Indónesía Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Lögreglan í Indónesíu hefur beðist afsökunar eftir að myndband af lögreglumönnum sem notuðust við snák við yfirheyrslu á manni sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið farsímum komst í dreifingu á netinu. Í myndbandinu má sjá lögreglumennina vefja snáknum utan um manninn, sem situr handjárnaður á gólfinu og öskrar, og hlæja. Lögreglan hefur nú beðist afsökunar á athæfinu en varði þó verknaðinn á sama tíma og sögðu snákinn ekki hafa verið eitraðan, auk þess sem hann væri taminn. „Við höfum tekið hart á þessu athæfi starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar þar sem því er einnig bætt við að lögreglumennirnir hefðu ekki gengið í skrokk á manninum, þrátt fyrir allt. Veronica Koman, mannréttindalögfræðingur í Indónesíu, deildi myndbandi af aðförunum á Twitter. Í myndbandinu er sagt heyrast þegar einn lögreglumannanna hótar að setja snákinn upp í munn hins yfirheyrða, og ofan í buxur hans.Myndbandið má sjá hér að neðan en rétt er að vara viðkvæma eða snákhrædda lesendur við því að horfa á það.Indonesian police were filmed using a two-metre long snake to interrogate a cable-tied suspect in Papua. pic.twitter.com/DfQuMrdvqr — SBS News (@SBSNews) February 11, 2019
Dýr Indónesía Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira