Ramos fær lengra bann fyrir viljandi gult spjald Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2019 18:21 Ramos fær gula spjaldið umtalaða. vísir/getty Sergio Ramos er á leið í tveggja leikja bann en UEFA lengdi bann hans um einn leik eftir að komast að þeirri niðurstöðu að hann hafi komið sér að ásettu ráði í leikbann. Ramos braut á Kasper Dolberg, framherja Ajax, í uppbótartíma er Real vann 2-1 sigur á Hollendingunum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos á að hafa fengið bannið af ásettu ráði til þess að vera í banni í síðari leiknum í Bernabeu og eiga því ekki þá hættu að vera í banni í mikilvægari leik síðar í keppnini.BREAKING: UEFA issue Real Madrid captain Sergio Ramos with two-match ban for deliberate yellow card in Champions League win over Ajax. #SSNhttps://t.co/Eb1dSt74a8pic.twitter.com/MAAFkr8NJ1 — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 28, 2019 Spánverjinn sagði við fjölmiðla eftir leikinn að „hann væri að ljúga ef hann myndi segja að gula spjaldið hafi verið óviljandi.“ Síðar meir reyndi hann að klóra í bakkann og vildi meina að hann hafi verið að tala um brotið en ekk gula spjaldið. UEFA hlustaði ekki á fyrirliðann og dæmdi hann í tveggja leikja bann. Hann verður því í banni í síðari leiknum gegn Ajax og fari Real í átta liða úrslitin verður hann í banni í fyrri leiknum í þeirri umferð. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos kærður fyrir sækja viljandi gult spjald Sergio Ramos hefur verið ákærður af UEFA fyrir að fá viljandi gult spjald í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Sergio Ramos er á leið í tveggja leikja bann en UEFA lengdi bann hans um einn leik eftir að komast að þeirri niðurstöðu að hann hafi komið sér að ásettu ráði í leikbann. Ramos braut á Kasper Dolberg, framherja Ajax, í uppbótartíma er Real vann 2-1 sigur á Hollendingunum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos á að hafa fengið bannið af ásettu ráði til þess að vera í banni í síðari leiknum í Bernabeu og eiga því ekki þá hættu að vera í banni í mikilvægari leik síðar í keppnini.BREAKING: UEFA issue Real Madrid captain Sergio Ramos with two-match ban for deliberate yellow card in Champions League win over Ajax. #SSNhttps://t.co/Eb1dSt74a8pic.twitter.com/MAAFkr8NJ1 — Sky Sports News (@SkySportsNews) February 28, 2019 Spánverjinn sagði við fjölmiðla eftir leikinn að „hann væri að ljúga ef hann myndi segja að gula spjaldið hafi verið óviljandi.“ Síðar meir reyndi hann að klóra í bakkann og vildi meina að hann hafi verið að tala um brotið en ekk gula spjaldið. UEFA hlustaði ekki á fyrirliðann og dæmdi hann í tveggja leikja bann. Hann verður því í banni í síðari leiknum gegn Ajax og fari Real í átta liða úrslitin verður hann í banni í fyrri leiknum í þeirri umferð.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos kærður fyrir sækja viljandi gult spjald Sergio Ramos hefur verið ákærður af UEFA fyrir að fá viljandi gult spjald í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Ramos kærður fyrir sækja viljandi gult spjald Sergio Ramos hefur verið ákærður af UEFA fyrir að fá viljandi gult spjald í leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu. 27. febrúar 2019 09:00