NBA-stjarna segist vera heppin að vera enn á lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 10:00 Karl-Anthony Towns spilar stórt hlutverk hjá liði Minnesota Timberwolves. Getty/Jonathan Bachman Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Towns er besti leikmaður síns liðs og var á dögunum valinn í sinn fyrsta stjörnuleik en hann er á sínu fjórða tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Towns hitti blaðamenn eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð hjá Minnesota Timberwolves liðinu og sagði frá lífsreynslu sinni."I'd say I had a 5 percent chance of making it out alive." Karl-Anthony Towns on the car accident he was involved in last week. pic.twitter.com/AX4iRYjy2v — SportsCenter (@SportsCenter) February 25, 2019Karl-Anthony Towns lenti í bílslysinu síðasta fimmtudag og segist hafa verið heppinn að vera enn á lífi. „Þetta slys hefði getað endað mun verr enda voru svona fimm prósent líkur á að ég myndi lifa það af,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég náði inn í þennan fimm prósent hóp. Það voru auk þess svona fjögur prósent líkur að ég myndi slasast illa en eitt prósent líka á því að meiðslin væru minniháttar. Ég náði inn í þetta eina prósent,“ sagði Towns.Karl-Anthony Towns says he’s “blessed to be alive and talking right now.” Towns says there was a 5 percent chance he would survive the crash he was involved in last Thursday. He and a team trainer were rear-ended on 35W by a semi traveling 35-45 miles per hour #MNTimberwolvespic.twitter.com/i7tsPHZZah — Jeff Wald (@JeffWaldFox9) February 25, 2019Towns fékk slæmt höfuðhögg og heilahristing og mátti ekki spila tvo síðustu leiki vegna hans. Þetta voru fyrstu tveir leikirnir sem hann missir af á NBA-ferlinum sem telur nú orðið 304 leiki. „Þetta hefði getað endað mun verr og ef ég segi alveg eins og er þá er ég heppinn að vera enn á lífi,“ endurtók Towns. Karl-Anthony Towns var í fínu lagi í fyrsta leik sínum með Minnesota Timberwolves eftir slysið. Hann skoraði 34 stig, tók 21 frákst og gaf 5 stoðsendingar í sigri á Sacramento Kings. 34 PTS | 21 REB | 5 AST@KarlTowns patrols the paint to lift the @Timberwolves over Sacramento! #AllEyesNorthpic.twitter.com/KF2KTrRGIl — NBA (@NBA) February 26, 2019 NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Towns er besti leikmaður síns liðs og var á dögunum valinn í sinn fyrsta stjörnuleik en hann er á sínu fjórða tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Towns hitti blaðamenn eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð hjá Minnesota Timberwolves liðinu og sagði frá lífsreynslu sinni."I'd say I had a 5 percent chance of making it out alive." Karl-Anthony Towns on the car accident he was involved in last week. pic.twitter.com/AX4iRYjy2v — SportsCenter (@SportsCenter) February 25, 2019Karl-Anthony Towns lenti í bílslysinu síðasta fimmtudag og segist hafa verið heppinn að vera enn á lífi. „Þetta slys hefði getað endað mun verr enda voru svona fimm prósent líkur á að ég myndi lifa það af,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég náði inn í þennan fimm prósent hóp. Það voru auk þess svona fjögur prósent líkur að ég myndi slasast illa en eitt prósent líka á því að meiðslin væru minniháttar. Ég náði inn í þetta eina prósent,“ sagði Towns.Karl-Anthony Towns says he’s “blessed to be alive and talking right now.” Towns says there was a 5 percent chance he would survive the crash he was involved in last Thursday. He and a team trainer were rear-ended on 35W by a semi traveling 35-45 miles per hour #MNTimberwolvespic.twitter.com/i7tsPHZZah — Jeff Wald (@JeffWaldFox9) February 25, 2019Towns fékk slæmt höfuðhögg og heilahristing og mátti ekki spila tvo síðustu leiki vegna hans. Þetta voru fyrstu tveir leikirnir sem hann missir af á NBA-ferlinum sem telur nú orðið 304 leiki. „Þetta hefði getað endað mun verr og ef ég segi alveg eins og er þá er ég heppinn að vera enn á lífi,“ endurtók Towns. Karl-Anthony Towns var í fínu lagi í fyrsta leik sínum með Minnesota Timberwolves eftir slysið. Hann skoraði 34 stig, tók 21 frákst og gaf 5 stoðsendingar í sigri á Sacramento Kings. 34 PTS | 21 REB | 5 AST@KarlTowns patrols the paint to lift the @Timberwolves over Sacramento! #AllEyesNorthpic.twitter.com/KF2KTrRGIl — NBA (@NBA) February 26, 2019
NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira