Hvorki græðgi né frekja að vilja lifa af á launum sínum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 14:58 Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Ingimar Karl „Okkur er alvarlega misboðið, misboðið sú ömurlega og ómanneskjulega staða að fólk eigi ekki fyrir nauðsynjum, að framfærsla lágtekjufólks dugi ekki nema fram í miðjan mánuð og hjá sumum skemur! Okkur er misboðin sú grafalvarlega staða að öryrkjar og fátækt fólk betli í dag á götum úti fyrir mat. Að fólk hefur ekki þak yfir höfuðið og endar í krumlum smálánafyrirtækja.“ Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í mikilli eldræðu sem hún hélt á Austurvelli dag þar sem fjöldi fólks kom saman Hungurgöngunni. Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Þuríður hafnar þeirri orðræðu sem hefur verið viðhöfð í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður að ef þeir tekjulægstu fái leiðréttingu fari allt samfélagið á hliðina. Hún segir að það sé hvorki frekja né græðgi að vilja fá að lifa af á laununum sínum. Það sé sanngjörn og eðlileg krafa. Þuríður segir að fátækt fólk hafi beðið í langan tíma eftir leiðréttingu. „Við höfum sýnt skilning á því að þjóðarbúið þurfi að rétta við eftir hrun – eftir að hinir ofurríki og skynsömu settu Ísland nánast á hausinn með yfirgengilegri græðgi.“ Fyrir gjörðir þessa einstaklinga hafi almenningur þurft að borga ýmist með heimilum sínum eða heilsu sinni. „Það hefur verið logið að þjóðinni, logið að fátæku fólki sem enn á að þreyta sína hungurgöngu með eilífa von í brjósti. Fátæku fólki sem enn er gert að bíða eftir réttlæti.“Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, og Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.Ingimar KarlÍ ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi.Ingimar Karl Kjaramál Tengdar fréttir Hungurgangan fer fram í dag Mótmælt verður við Austurvöll klukkan 14 í dag. 23. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Sjá meira
„Okkur er alvarlega misboðið, misboðið sú ömurlega og ómanneskjulega staða að fólk eigi ekki fyrir nauðsynjum, að framfærsla lágtekjufólks dugi ekki nema fram í miðjan mánuð og hjá sumum skemur! Okkur er misboðin sú grafalvarlega staða að öryrkjar og fátækt fólk betli í dag á götum úti fyrir mat. Að fólk hefur ekki þak yfir höfuðið og endar í krumlum smálánafyrirtækja.“ Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í mikilli eldræðu sem hún hélt á Austurvelli dag þar sem fjöldi fólks kom saman Hungurgöngunni. Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Þuríður hafnar þeirri orðræðu sem hefur verið viðhöfð í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður að ef þeir tekjulægstu fái leiðréttingu fari allt samfélagið á hliðina. Hún segir að það sé hvorki frekja né græðgi að vilja fá að lifa af á laununum sínum. Það sé sanngjörn og eðlileg krafa. Þuríður segir að fátækt fólk hafi beðið í langan tíma eftir leiðréttingu. „Við höfum sýnt skilning á því að þjóðarbúið þurfi að rétta við eftir hrun – eftir að hinir ofurríki og skynsömu settu Ísland nánast á hausinn með yfirgengilegri græðgi.“ Fyrir gjörðir þessa einstaklinga hafi almenningur þurft að borga ýmist með heimilum sínum eða heilsu sinni. „Það hefur verið logið að þjóðinni, logið að fátæku fólki sem enn á að þreyta sína hungurgöngu með eilífa von í brjósti. Fátæku fólki sem enn er gert að bíða eftir réttlæti.“Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, og Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.Ingimar KarlÍ ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi.Ingimar Karl
Kjaramál Tengdar fréttir Hungurgangan fer fram í dag Mótmælt verður við Austurvöll klukkan 14 í dag. 23. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Sjá meira