Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:41 Birna Ósk Kristinsdóttir náði þessari geggjuðu mynd í Vesturbænum. Birna Ósk Kristinsdóttir Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31