Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2019 09:07 Sigurvegarar í flokki bestu leikara og leikkvenna árið 2017 sýna stytturnar. Frá vinstri eru Mahershala Ali, Emma Stone, Viola Davis og Casey Affleck. Vísir/AFP Stjörnurnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna munu fá gjafapoka sem innihalda meðal annars möguleika á ferðalagi til Íslands. Er andvirði þess sem er í gjafapokana metið á 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessir gjafapokar eru ekki á vegum bandarísku kvikmyndaakademíunnar heldur markaðsfyrirtækisins Distinctive Assets. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonfljóts, Kosta Ríka og Panama. Eru ferðirnar metnar á 15 til 20 þúsund dollara, eða því sem nemur 1,8 til 2,3 milljóna króna, á hverja manneskju. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Los Angeles sem er í Kaliforníuríki þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd. Af þeim sökum má finna í gjafapokanum ýmiskonar vörur sem innihalda kannabisefni. Óskarinn verður afhentur næstkomandi sunnudag. Lesa má nánar um innihald þessara gjafapoka hér. Bandaríkin Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
Stjörnurnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna munu fá gjafapoka sem innihalda meðal annars möguleika á ferðalagi til Íslands. Er andvirði þess sem er í gjafapokana metið á 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessir gjafapokar eru ekki á vegum bandarísku kvikmyndaakademíunnar heldur markaðsfyrirtækisins Distinctive Assets. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonfljóts, Kosta Ríka og Panama. Eru ferðirnar metnar á 15 til 20 þúsund dollara, eða því sem nemur 1,8 til 2,3 milljóna króna, á hverja manneskju. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Los Angeles sem er í Kaliforníuríki þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd. Af þeim sökum má finna í gjafapokanum ýmiskonar vörur sem innihalda kannabisefni. Óskarinn verður afhentur næstkomandi sunnudag. Lesa má nánar um innihald þessara gjafapoka hér.
Bandaríkin Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira