Býst við fleiri gjaldþrotum flugfélaga Kristinn Ingi Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 07:00 Domhnal Slattery, forstjóri írska félagsins Avolon. Getty/Balint Porneczi Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Of mörg „ódýr sæti“ séu í boði á flugmarkaðinum. „Svo virðist sem sterkari flugfélögin séu að verða sterkari og veikari flugfélögin að veikjast hraðar,“ segir Domhnal Slattery, forstjóri Avolon, í samtali við Financial Times. Í nýlegri af komutilkynningu frá félaginu, sem sérhæfir sig í fjármögnun og útleigu flugvéla, var sérstaklega tekið fram að „fullnýttar flugvélar [væru] ekki alltaf gleðiefni“ en í því sambandi var vísað til þeirrar hrinu gjaldþrota sem farið hefur um evrópskan flugmarkað undanfarin misseri. John Higgins, framkvæmdastjóri rekstrar Avolon, segir flugfélög þurfa að sýna heilbrigða skynsemi. „Við erum að horfa upp á fleiri flugfélög glíma við lausafjárvanda og hærri vexti sem bætist ofan á hækkandi olíuverð,“ nefnir hann. Félagið viti vel að það geti ekki forðast áhættu að öllu leyti, heldur reyni það að vinna með þeim viðskiptavinum sínum sem lenda í vandræðum að viðbraðgsáætlunum. Sem kunnugt er tók írska félagið í lok nóvember í fyrra til sín fjórar flugvélar sem voru í rekstri WOW air. Leigusamningunum við íslenska lággjaldaflugfélagið var hins vegar ekki rift og kom fram í írskum fjölmiðlum að flugfélagið gæti fengið vélarnar til baka þegar rekstur þess kæmist aftur á réttan kjöl. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Forstjóri írsku flugvélaleigunnar Avolon, sem er einn af leigusölum WOW air, segir að þrátt fyrir áframhaldandi sterka eftirspurn eftir flugi muni fleiri flugfélög fara í gjaldþrot í ár en áður. Of mörg „ódýr sæti“ séu í boði á flugmarkaðinum. „Svo virðist sem sterkari flugfélögin séu að verða sterkari og veikari flugfélögin að veikjast hraðar,“ segir Domhnal Slattery, forstjóri Avolon, í samtali við Financial Times. Í nýlegri af komutilkynningu frá félaginu, sem sérhæfir sig í fjármögnun og útleigu flugvéla, var sérstaklega tekið fram að „fullnýttar flugvélar [væru] ekki alltaf gleðiefni“ en í því sambandi var vísað til þeirrar hrinu gjaldþrota sem farið hefur um evrópskan flugmarkað undanfarin misseri. John Higgins, framkvæmdastjóri rekstrar Avolon, segir flugfélög þurfa að sýna heilbrigða skynsemi. „Við erum að horfa upp á fleiri flugfélög glíma við lausafjárvanda og hærri vexti sem bætist ofan á hækkandi olíuverð,“ nefnir hann. Félagið viti vel að það geti ekki forðast áhættu að öllu leyti, heldur reyni það að vinna með þeim viðskiptavinum sínum sem lenda í vandræðum að viðbraðgsáætlunum. Sem kunnugt er tók írska félagið í lok nóvember í fyrra til sín fjórar flugvélar sem voru í rekstri WOW air. Leigusamningunum við íslenska lággjaldaflugfélagið var hins vegar ekki rift og kom fram í írskum fjölmiðlum að flugfélagið gæti fengið vélarnar til baka þegar rekstur þess kæmist aftur á réttan kjöl.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira