Mjög slæm loftgæði þrátt fyrir rykbindingu í vikunni Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 15:00 Vindur hefur þyrlað upp grófu svifryki á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Sindri Reyr Styrkur grófara svifryks hefur farið yfir viðmiðunarmörk á höfuðborgarsvæðinu í dag og teljast loftgæði við tvær mælistöðvar í borginni „mjög slæm“. Rykbundið var í borginni í byrjun vikunnar en sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar segir að svifrykið nú sé líklega blanda af umferðar- og umhverfisryki. Gildin sem mælst hafa við Grensásveg og við Njörvasund í Reykjavík hafa verið skilgreind sem „mjög slæm“. Klukkan 14:00 mældist styrkur PM10-svifryks 328 míkrógrömm á rúmmetra. Hann hefur verið „mjög slæmur“ frá því klukkan ellefu. Í Njörvasundi fór stykurinn mest upp í 121,2 míkrógrömm á rúmmetra klukkan tólf. Það teljast einnig mjög slæm loftgæði. Svifryksmengun í borginni hefur verið slæm í vikunni vegna kulda og stillu. Vegagerðin og borgin gripu því til þess ráðs að rykbinda götur og vegi allt frá Reykjanesbraut að Ánanaustum á þriðjudag. Kristín Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir rykbinding hafi gefist vel en að áhrifa hennar gæti ekki lengur. Rykið nú komi ekki aðeins frá umferðargötum heldur blási vindur ryki af gangstéttum og graseyjum héðan og þaðan. Spáð sé rigningu og snjókomu um helgina og því ættu loftgæði að batna. Hún segir að borgin sé í startholunum með að rykbinda næst þegar aðstæður kalli á það og sé tilbúin með efni til þess. Heilbrigðismál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Styrkur grófara svifryks hefur farið yfir viðmiðunarmörk á höfuðborgarsvæðinu í dag og teljast loftgæði við tvær mælistöðvar í borginni „mjög slæm“. Rykbundið var í borginni í byrjun vikunnar en sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar segir að svifrykið nú sé líklega blanda af umferðar- og umhverfisryki. Gildin sem mælst hafa við Grensásveg og við Njörvasund í Reykjavík hafa verið skilgreind sem „mjög slæm“. Klukkan 14:00 mældist styrkur PM10-svifryks 328 míkrógrömm á rúmmetra. Hann hefur verið „mjög slæmur“ frá því klukkan ellefu. Í Njörvasundi fór stykurinn mest upp í 121,2 míkrógrömm á rúmmetra klukkan tólf. Það teljast einnig mjög slæm loftgæði. Svifryksmengun í borginni hefur verið slæm í vikunni vegna kulda og stillu. Vegagerðin og borgin gripu því til þess ráðs að rykbinda götur og vegi allt frá Reykjanesbraut að Ánanaustum á þriðjudag. Kristín Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir rykbinding hafi gefist vel en að áhrifa hennar gæti ekki lengur. Rykið nú komi ekki aðeins frá umferðargötum heldur blási vindur ryki af gangstéttum og graseyjum héðan og þaðan. Spáð sé rigningu og snjókomu um helgina og því ættu loftgæði að batna. Hún segir að borgin sé í startholunum með að rykbinda næst þegar aðstæður kalli á það og sé tilbúin með efni til þess.
Heilbrigðismál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira