Vélsleðamaðurinn talinn hafa hlotið höfuðáverka og fótbrot Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 14:15 Björgunarsveitarmenn frá Dalvík komust fjlótt að manninum. Hjúkrunarfræðingur í sveitinni fylgdi manninum með þyrlunni til Akureyrar. Vísir/Vilhelm Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis fluttu vélsleðamann sem slasaðist ofan við Dalvík á sjúkrahúsið á Akureyri nú upp úr hádegi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Norðurlandi eystra var talið að maðurinn væri með höfuðáverka og hefði fótbrotnað en frekari upplýsingar um ástand hans liggja ekki fyrir. Lögreglan óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar á hæsta forgangi á tólfta tímanum þar sem erfitt var að komast að slysstað í Einstakafjalli inn af Böggviðsstaðadal ofan við Dalvík. Björgunarsveitarmenn frá Dalvík komust þó fljótt að manninum og gátu hlúð að honum og metið ástand hans. Ákveðið var þá að óska eftir aðstoð einkaþyrlu ferðaþjónustufyrirtækis og þyrla Landhelgisgæslunnar afturkölluð. Sú þyrla sótti manninn og fylgdi hjúkrunarfræðingur í hópi björgunarsveitarmanna honum á sjúkrahúsið á Akureyri, að sögn lögreglu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en hópur fólks sem kom að vélsleðamanninum er sagður hafa tilkynnt um það. Að sögn lögreglu voru veðuraðstæður góðar: sól, blíða og logn en nokkuð kalt. Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. 8. mars 2019 12:11 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Þyrla ferðaþjónustufyrirtækis fluttu vélsleðamann sem slasaðist ofan við Dalvík á sjúkrahúsið á Akureyri nú upp úr hádegi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Norðurlandi eystra var talið að maðurinn væri með höfuðáverka og hefði fótbrotnað en frekari upplýsingar um ástand hans liggja ekki fyrir. Lögreglan óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar á hæsta forgangi á tólfta tímanum þar sem erfitt var að komast að slysstað í Einstakafjalli inn af Böggviðsstaðadal ofan við Dalvík. Björgunarsveitarmenn frá Dalvík komust þó fljótt að manninum og gátu hlúð að honum og metið ástand hans. Ákveðið var þá að óska eftir aðstoð einkaþyrlu ferðaþjónustufyrirtækis og þyrla Landhelgisgæslunnar afturkölluð. Sú þyrla sótti manninn og fylgdi hjúkrunarfræðingur í hópi björgunarsveitarmanna honum á sjúkrahúsið á Akureyri, að sögn lögreglu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en hópur fólks sem kom að vélsleðamanninum er sagður hafa tilkynnt um það. Að sögn lögreglu voru veðuraðstæður góðar: sól, blíða og logn en nokkuð kalt.
Björgunarsveitir Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. 8. mars 2019 12:11 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Senda þyrlu Gæslunnar vegna vélsleðaslyss ofan við Dalvík Björgunarsveitarmenn frá Dalvík eru komnir að karlmanni sem slasaðist í vélsleðaslysi á Reykjaheiði fyrir ofan bæinn. 8. mars 2019 12:11