Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2019 08:32 Geimferja SpaceX sem á einn daginn að flytja menn er nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu eftir vel heppnað geimskot í morgun. Fyrsta þrep eldflaugarinnar lenti heilu og höldnu aftur á jörðinni skömmu eftir geimskotið. Ferjan á að komast á áfangastað á morgun. Crew Dragon-geimferjan er hönnuð til að flytja geimfara en SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um mannaðar geimferðir. Bandaríkjamenn hafa ekki geta skotið mönnum út í geim frá því að þeir lögðu síðustu geimskutlunni árið 2011 og hafa síðan þurft að reiða sig á Rússa um ferðir til og frá geimstöðinni. Farið hóf sig á loft frá Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:49 að íslenskum tíma í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð var tilraunabrúða sem hefur fengið nafnið Ripley í höfuðið á aðalpersónu geimhryllingsmyndarinnar „Geimverann“ (e. Alien). Þó að geimskotið hafi gengið að óskum í morgun eru mikilvægustu hlutar tilraunaflugsins enn eftir: tengingin við Alþjóðlegu geimstöðina á morgun og lendingin á jörðinni á föstudag. Búist er við því að Dragon-geimferjan leggi að geimstöðinni klukkan 11:00 að íslenskum tíma á morgun og lendi aftur á jörðinni klukkan 13:45 á föstudag.And we have liftoff! pic.twitter.com/sKSBM3pgTU— NASA's Kennedy Space Center (@NASAKennedy) March 2, 2019 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Geimferja SpaceX sem á einn daginn að flytja menn er nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu eftir vel heppnað geimskot í morgun. Fyrsta þrep eldflaugarinnar lenti heilu og höldnu aftur á jörðinni skömmu eftir geimskotið. Ferjan á að komast á áfangastað á morgun. Crew Dragon-geimferjan er hönnuð til að flytja geimfara en SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um mannaðar geimferðir. Bandaríkjamenn hafa ekki geta skotið mönnum út í geim frá því að þeir lögðu síðustu geimskutlunni árið 2011 og hafa síðan þurft að reiða sig á Rússa um ferðir til og frá geimstöðinni. Farið hóf sig á loft frá Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:49 að íslenskum tíma í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð var tilraunabrúða sem hefur fengið nafnið Ripley í höfuðið á aðalpersónu geimhryllingsmyndarinnar „Geimverann“ (e. Alien). Þó að geimskotið hafi gengið að óskum í morgun eru mikilvægustu hlutar tilraunaflugsins enn eftir: tengingin við Alþjóðlegu geimstöðina á morgun og lendingin á jörðinni á föstudag. Búist er við því að Dragon-geimferjan leggi að geimstöðinni klukkan 11:00 að íslenskum tíma á morgun og lendi aftur á jörðinni klukkan 13:45 á föstudag.And we have liftoff! pic.twitter.com/sKSBM3pgTU— NASA's Kennedy Space Center (@NASAKennedy) March 2, 2019
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira