Bíl Fiskikóngsins stolið fyrir utan heimili hans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2019 22:34 Fiskikóngurinn biður þá sem kunna að hafa séð bílinn um að hafa samband við sig. visir/stefán Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“ Garðabær Lögreglumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira