Landsliðshópur ungmenna valinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 18:00 Landsliðshópur U21 mynd/lh Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur Hestar Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Landssamband hestamannafélaga hefur kynnt U21 landsliðshóp LH. Þetta er annað skrefið sem LH tekur í breyttum áherslum í afreksmálum en nýlega var kynntur landsliðshópur LH í flokki fullorðinna. Síðustu þrjú ár hefur LH haldið úti afrekshópi ungmenna, 16-21 árs, sem hittist reglulega undir leiðsögn liðstjóra og valins reiðkennara. Töluverðar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi í takt við nýjar áherslur LH í afreksmálum. Áherslurnar verða svipaðar og í nýskipuðum landsliðshóp LH og mun U21 hópurinn hafa aðgang að sama fagteymi og fræðslu. Breytingarnar frá því að vera afrekshópur ungmenna yfir í að vera U21 landsliðshópur felast m.a. í því að landsliðsþjálfari U21 velur hópinn og hefur reiðfærni, hestakost og íþróttamannslega framkomu að leiðarljósi. Þau ungmenni sem eru valin í liðið þurfa að hafa góðan keppnisárangur, stefna á HM og hafa hest sem er í boði til að fara á HM. Í stað þess að hópurinn hittist reglulega yfir árið þá er hverjum knapa skylt til að hafa reiðkennara/þjálfara, í samráði við landsliðsþjálfara, og þurfa að hitta hann að lágmarki einu sinni í viku. Landsliðsþjálfari hittir einnig knapana og þjálfara þeirra með reglulegu millibili, fylgist náið með þjálfunarferlinu og gerir reglulega stöðumat. Þegar kemur að vali á liðinu sem keppir á HM þá eru þeir sem skipa U21 landsliðshópinn í forvali líkt og í landsliðshópi LH í flokki fullorðinna. Landsliðsþjálfari getur einnig tekið inn í liðið nýja knapa sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í keppni, með skömmum fyrirvara, ef hann telur að það muni styrkja landsliðið. Arnar Bjarki Sigurðarson sem var liðstjóri afrekshóps LH verður landsliðsþjálfari U21 landsliðshóps LH. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari LH hefur yfirumsjón með báðum hópum en mikið samstarf verður á milli landsliðsþjálfaranna. U21 landsliðshóp LH skipa 16 afreksknapar 16-21 árs í fremstu röð í hestaíþróttum hérlendis. Þeir 16 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshópinn eru: Arnar Máni Sigurjónsson 16 ára, Fákur Atli Freyr Maríönnuson 20 ára, Léttir Ásdís Ósk Elvarsdóttir 21 árs, Skagfirðingur Benjamín Sandur Ingólfsson 19 ára, Fákur Bríet Guðmundsdóttir 19 ára, Sprettur Egill Már Þórsson 16 ára, Léttir Glódís Rún Sigurðardóttir 17 ára, Sleipnir Guðmar Freyr Magnússon 18 ára, Skagfirðingur Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 17 ára, Sleipnir Hákon Dan Ólafsson 17 ára, Fákur Katla Sif Snorradóttir 16 ára, Sörli Kristófer Darri Sigurðsson 16 ára, Sprettur Thelma Dögg Tómasdóttir 16 ára, Smári Viktoría Eik Elvarsdóttir 19 ára, Skagfirðingur Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 19 ára, Fákur Þórdís Inga Pálsdóttir 20 ára, Skagfirðingur
Hestar Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira