Skotsýning frá Harden í Miami Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 07:30 Harden var sjóðandi heitur í nótt vísir/getty James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111 NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira
James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111
NBA Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Sjá meira