Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. mars 2019 14:14 Skuldbindingar koma í veg fyrir að Paul Richard Horner, sem tilnefningarnefnd hafði lagt til að yrði kjörinn í stjórn Arion banka, geti boðið sig fram. FBL/Eyþór Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka, sem fram fer á aðalfundi bankans á morgun. Í tilkynningu sem Arion sendi til Kauphallarinnar eftir hádegi kemur fram að umræddur Horner hafi dregið framboð sitt til baka „vegna samningsskuldbindinga“ sem eiga að hafa komið upp eftir auglýsingu framboða. Ekki er nánar farið út í það hverjar þessar skuldbindingar eru. Sex frambjóðendur verða því í framboði til stjórnar á aðalfundinum á morgun; þau Benedikt Gíslason, Herdís Dröfn Fjeldsted, Liv Fiksdahl, Renier Lemmens, Steinunn Kristín Þórðardóttir, auk Brynjólfs Bjarnasonar. Tilnefningarnefnd stjórnarinnar leggur til að þau verði öll kjörin í stjórnina og að Brynjólfur verði stjórnarformaður. Fiskdahl og Lemmens koma því ný inn í stjórnina. Í fyrrnefndri tilkynningu Arion segir jafnframt að fyrirhugað sé að halda hluthafafund síðar á árinu. Þar verði fjölgað í stjórn um einn og gert ráð fyrir að Paul Richard Horner muni bjóða sig fram til stjórnar bankans á þeim fundi. Horner er fæddur árið 1962 og hefur meðal annars starfað fyrir Royal Bank of Scotland og Barclays. Tilnefningarnefnd bankans lagði til að hann yrði tekinn inn í stjórn bankans, enda búi hann yfir víðtækri reynslu úr bankageiranum. Íslenskir bankar Vistaskipti Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka, sem fram fer á aðalfundi bankans á morgun. Í tilkynningu sem Arion sendi til Kauphallarinnar eftir hádegi kemur fram að umræddur Horner hafi dregið framboð sitt til baka „vegna samningsskuldbindinga“ sem eiga að hafa komið upp eftir auglýsingu framboða. Ekki er nánar farið út í það hverjar þessar skuldbindingar eru. Sex frambjóðendur verða því í framboði til stjórnar á aðalfundinum á morgun; þau Benedikt Gíslason, Herdís Dröfn Fjeldsted, Liv Fiksdahl, Renier Lemmens, Steinunn Kristín Þórðardóttir, auk Brynjólfs Bjarnasonar. Tilnefningarnefnd stjórnarinnar leggur til að þau verði öll kjörin í stjórnina og að Brynjólfur verði stjórnarformaður. Fiskdahl og Lemmens koma því ný inn í stjórnina. Í fyrrnefndri tilkynningu Arion segir jafnframt að fyrirhugað sé að halda hluthafafund síðar á árinu. Þar verði fjölgað í stjórn um einn og gert ráð fyrir að Paul Richard Horner muni bjóða sig fram til stjórnar bankans á þeim fundi. Horner er fæddur árið 1962 og hefur meðal annars starfað fyrir Royal Bank of Scotland og Barclays. Tilnefningarnefnd bankans lagði til að hann yrði tekinn inn í stjórn bankans, enda búi hann yfir víðtækri reynslu úr bankageiranum.
Íslenskir bankar Vistaskipti Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent