Birkir um Aston Villa: Kom ekki til greina að fara í janúar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 19. mars 2019 12:30 Það er óhætt að segja að síðustu vikur hafi verið erfiðar hjá Birkir Bjarnasyni í Aston Villa, sem leikur í ensku B-deildinni. Birkir hefur spilað aðeins sex mínútur í deildinni síðan 19. janúar. Birkir er nú kominn til Peralada á Spáni þar sem hann undirbýr sig nú ásamt íslenska landsliðinu fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2020. „Mér líður mjög vel hjá Aston Villa,“ segir Birkir fyrst og fremst um dvöl sína hjá félaginu, en þar hefur hann verið síðan hann var keyptur frá Basel í janúar 2017. „Ég er þó alls ekki sáttur með að hafa spilað svona lítið síðustu mánuði. Svona er þetta. Ég verð að halda áfram og reyna mitt besta, vona að ég fái fleiri tækifæri.“ Hann segir að það hafi ekki komið til tals að hann færi frá Aston Villa þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar. „Ekki eins og staðan er núna. En við sjáum til hvað gerist, eftir þetta tímabil á ég eitt ár eftir af samningi mínum. Mér líður hjá vel hjá félaginu og vonandi fæ ég aftur tækifæri.“ Aston Villa er í sjötta sæti ensku B-deildarinnar en liðin í 3.-6. sæti taka þátt í umspili um eitt laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. „Við erum að ná að festa okkur í sessi í umspilssæti og ég ætla að gera allt sem ég get þessa síðustu tvo mánuði tímbilsins til að halda mér í formi og hjálpa liðinu. Svo sjáum við til hvað gerist í sumar.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tengdar fréttir Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Það er óhætt að segja að síðustu vikur hafi verið erfiðar hjá Birkir Bjarnasyni í Aston Villa, sem leikur í ensku B-deildinni. Birkir hefur spilað aðeins sex mínútur í deildinni síðan 19. janúar. Birkir er nú kominn til Peralada á Spáni þar sem hann undirbýr sig nú ásamt íslenska landsliðinu fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM 2020. „Mér líður mjög vel hjá Aston Villa,“ segir Birkir fyrst og fremst um dvöl sína hjá félaginu, en þar hefur hann verið síðan hann var keyptur frá Basel í janúar 2017. „Ég er þó alls ekki sáttur með að hafa spilað svona lítið síðustu mánuði. Svona er þetta. Ég verð að halda áfram og reyna mitt besta, vona að ég fái fleiri tækifæri.“ Hann segir að það hafi ekki komið til tals að hann færi frá Aston Villa þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar. „Ekki eins og staðan er núna. En við sjáum til hvað gerist, eftir þetta tímabil á ég eitt ár eftir af samningi mínum. Mér líður hjá vel hjá félaginu og vonandi fæ ég aftur tækifæri.“ Aston Villa er í sjötta sæti ensku B-deildarinnar en liðin í 3.-6. sæti taka þátt í umspili um eitt laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. „Við erum að ná að festa okkur í sessi í umspilssæti og ég ætla að gera allt sem ég get þessa síðustu tvo mánuði tímbilsins til að halda mér í formi og hjálpa liðinu. Svo sjáum við til hvað gerist í sumar.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Tengdar fréttir Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00