Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Andri Eysteinsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 18. mars 2019 20:16 Frá Esjurótum Vísir/Jói K. Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Tilkynning barst um klukkan 19:30 og héldu viðbragðsaðilar af stað. Meiðsli konunnar virðast minni en talið er í fyrstu og fikrar hún sig nú niður fjallið með stuðningi gönguhóps sem var meðferðis. Auk björgunarsveitarfólks er lögregla , sjúkrabíll og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við Esjurætur og fara viðbragðsaðilar upp fjallshlíðarnar á hjólum og bílum samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu.Björgunarsveitarmenn héldu til móts við hina slösuðu.Vísir/Jói K.Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir þrjá hafa orðið fyrir grjóti. „Það var tilkynnt um að það hefði fallið grjótskriða og einhverjir þrír lent fyrir grjóti og einn aðilinn væri ekki gönguhæfur og hefði eitthvað hruflast og væri laskaður á fæti. Í framhaldinu höfðu þau samband aftur og eru að labba niður mjög hægt og rólega með þennan laskaða göngumann. Við erum búin að vera í samskiptum við þau. Þau eru bara hægt og rólega á leiðinni niður og við erum búin að senda upp tvö fjórhjól og göngumenn. Svo eru tveir sjúkraflutningamenn líka,“ sagði Jónas í samtali við fréttamann á staðnum. Jónas sagði aðstæður ekki slæmar þrátt fyrir rigningu og þoku. „Bara íslenskt kvöldveður“Auk Björgunarsveitar voru lögreglubíll, sjúkrabíll og slökkviliðsbíll kallaðir á vettvang.Vísir/Jói K. Björgunarsveitir Esjan Reykjavík Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Tilkynning barst um klukkan 19:30 og héldu viðbragðsaðilar af stað. Meiðsli konunnar virðast minni en talið er í fyrstu og fikrar hún sig nú niður fjallið með stuðningi gönguhóps sem var meðferðis. Auk björgunarsveitarfólks er lögregla , sjúkrabíll og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins við Esjurætur og fara viðbragðsaðilar upp fjallshlíðarnar á hjólum og bílum samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu.Björgunarsveitarmenn héldu til móts við hina slösuðu.Vísir/Jói K.Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir þrjá hafa orðið fyrir grjóti. „Það var tilkynnt um að það hefði fallið grjótskriða og einhverjir þrír lent fyrir grjóti og einn aðilinn væri ekki gönguhæfur og hefði eitthvað hruflast og væri laskaður á fæti. Í framhaldinu höfðu þau samband aftur og eru að labba niður mjög hægt og rólega með þennan laskaða göngumann. Við erum búin að vera í samskiptum við þau. Þau eru bara hægt og rólega á leiðinni niður og við erum búin að senda upp tvö fjórhjól og göngumenn. Svo eru tveir sjúkraflutningamenn líka,“ sagði Jónas í samtali við fréttamann á staðnum. Jónas sagði aðstæður ekki slæmar þrátt fyrir rigningu og þoku. „Bara íslenskt kvöldveður“Auk Björgunarsveitar voru lögreglubíll, sjúkrabíll og slökkviliðsbíll kallaðir á vettvang.Vísir/Jói K.
Björgunarsveitir Esjan Reykjavík Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira