Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2019 18:12 Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Mynd/Lögreglan í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Tanis var handtekinn í Oudenoord hverfinu í Utrecht að því er fram kemur í máli lögreglunnar í Utrecht.The suspect of the shooting at the #24oktoberplein was arrested at the Oudenoord in Utrecht. Earlier the police published information and a photo of this same person. — Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Lögreglan í Utrecht hefur ekki útilokað um að hryðjuverk sé að ræða en saksóknarinn í málinu sagði í viðtali við Sunday Times að tilefni árásarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu en bætir við árásin gæti tengst fjölskylduósætti.Sky News hefur eftir tyrkneska ríkisútvarpsins Andadolu, að ættingjar árásarmannsins hefðu ástæðu til að ætla að tilefni árásarinnar væri fjölskylduerjur. Tanis hefði þannig miðað og skotið á ættingja sinn sem hafi verið um borð í sporvagninum. Þegar farþegarnir hafi síðan gert sig líklega til að koma ættingjanum til aðstoðar á Tanis að hafa hafið skothríð. Tanis náði að flýja vettvang en hann hefur verið á flótta undan lögregluyfirvöldum frá því um tíuleytið í morgun. Hollenska lögreglan lýsti eftir hinum 37 ára manni vegna árásarinnar og birti mynd af honum á Twitter-síðu lögreglu. Árásarmaðurinn, hinn 37 ára Gökmen Tanis, er fæddur í Tyrklandi. Í tilkynningu frá lögreglu var almenningur beðinn um að tilkynna strax um ferðir mannsins en fólki er ráðið frá því að nálgast hann. Ljósmyndin sem lögreglan birti í dag virðist vera tekin úr öryggismyndavél í sporvagni. Mikill viðbúnaður hefur verið í Utrecht í dag og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum kl. 18:52 Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Tanis var handtekinn í Oudenoord hverfinu í Utrecht að því er fram kemur í máli lögreglunnar í Utrecht.The suspect of the shooting at the #24oktoberplein was arrested at the Oudenoord in Utrecht. Earlier the police published information and a photo of this same person. — Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Lögreglan í Utrecht hefur ekki útilokað um að hryðjuverk sé að ræða en saksóknarinn í málinu sagði í viðtali við Sunday Times að tilefni árásarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu en bætir við árásin gæti tengst fjölskylduósætti.Sky News hefur eftir tyrkneska ríkisútvarpsins Andadolu, að ættingjar árásarmannsins hefðu ástæðu til að ætla að tilefni árásarinnar væri fjölskylduerjur. Tanis hefði þannig miðað og skotið á ættingja sinn sem hafi verið um borð í sporvagninum. Þegar farþegarnir hafi síðan gert sig líklega til að koma ættingjanum til aðstoðar á Tanis að hafa hafið skothríð. Tanis náði að flýja vettvang en hann hefur verið á flótta undan lögregluyfirvöldum frá því um tíuleytið í morgun. Hollenska lögreglan lýsti eftir hinum 37 ára manni vegna árásarinnar og birti mynd af honum á Twitter-síðu lögreglu. Árásarmaðurinn, hinn 37 ára Gökmen Tanis, er fæddur í Tyrklandi. Í tilkynningu frá lögreglu var almenningur beðinn um að tilkynna strax um ferðir mannsins en fólki er ráðið frá því að nálgast hann. Ljósmyndin sem lögreglan birti í dag virðist vera tekin úr öryggismyndavél í sporvagni. Mikill viðbúnaður hefur verið í Utrecht í dag og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum kl. 18:52
Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27