Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2019 18:12 Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Mynd/Lögreglan í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Tanis var handtekinn í Oudenoord hverfinu í Utrecht að því er fram kemur í máli lögreglunnar í Utrecht.The suspect of the shooting at the #24oktoberplein was arrested at the Oudenoord in Utrecht. Earlier the police published information and a photo of this same person. — Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Lögreglan í Utrecht hefur ekki útilokað um að hryðjuverk sé að ræða en saksóknarinn í málinu sagði í viðtali við Sunday Times að tilefni árásarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu en bætir við árásin gæti tengst fjölskylduósætti.Sky News hefur eftir tyrkneska ríkisútvarpsins Andadolu, að ættingjar árásarmannsins hefðu ástæðu til að ætla að tilefni árásarinnar væri fjölskylduerjur. Tanis hefði þannig miðað og skotið á ættingja sinn sem hafi verið um borð í sporvagninum. Þegar farþegarnir hafi síðan gert sig líklega til að koma ættingjanum til aðstoðar á Tanis að hafa hafið skothríð. Tanis náði að flýja vettvang en hann hefur verið á flótta undan lögregluyfirvöldum frá því um tíuleytið í morgun. Hollenska lögreglan lýsti eftir hinum 37 ára manni vegna árásarinnar og birti mynd af honum á Twitter-síðu lögreglu. Árásarmaðurinn, hinn 37 ára Gökmen Tanis, er fæddur í Tyrklandi. Í tilkynningu frá lögreglu var almenningur beðinn um að tilkynna strax um ferðir mannsins en fólki er ráðið frá því að nálgast hann. Ljósmyndin sem lögreglan birti í dag virðist vera tekin úr öryggismyndavél í sporvagni. Mikill viðbúnaður hefur verið í Utrecht í dag og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum kl. 18:52 Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Tanis var handtekinn í Oudenoord hverfinu í Utrecht að því er fram kemur í máli lögreglunnar í Utrecht.The suspect of the shooting at the #24oktoberplein was arrested at the Oudenoord in Utrecht. Earlier the police published information and a photo of this same person. — Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Lögreglan í Utrecht hefur ekki útilokað um að hryðjuverk sé að ræða en saksóknarinn í málinu sagði í viðtali við Sunday Times að tilefni árásarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu en bætir við árásin gæti tengst fjölskylduósætti.Sky News hefur eftir tyrkneska ríkisútvarpsins Andadolu, að ættingjar árásarmannsins hefðu ástæðu til að ætla að tilefni árásarinnar væri fjölskylduerjur. Tanis hefði þannig miðað og skotið á ættingja sinn sem hafi verið um borð í sporvagninum. Þegar farþegarnir hafi síðan gert sig líklega til að koma ættingjanum til aðstoðar á Tanis að hafa hafið skothríð. Tanis náði að flýja vettvang en hann hefur verið á flótta undan lögregluyfirvöldum frá því um tíuleytið í morgun. Hollenska lögreglan lýsti eftir hinum 37 ára manni vegna árásarinnar og birti mynd af honum á Twitter-síðu lögreglu. Árásarmaðurinn, hinn 37 ára Gökmen Tanis, er fæddur í Tyrklandi. Í tilkynningu frá lögreglu var almenningur beðinn um að tilkynna strax um ferðir mannsins en fólki er ráðið frá því að nálgast hann. Ljósmyndin sem lögreglan birti í dag virðist vera tekin úr öryggismyndavél í sporvagni. Mikill viðbúnaður hefur verið í Utrecht í dag og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum kl. 18:52
Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent