Bannar atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit-samning Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 17:47 John Bercow þingforseti hefur bannað atkvæðagreiðslu um óbreyttan Brexit samning EPA/Breska þingið Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Sjá meira
Forseti fulltrúadeildar breska þingsins, John Bercow, hefur úrskurðað að ekki verði greidd atkvæði um Brexit-samninginn að nýju fyrr en að gerðar hafa verið breytingar á efni hans. Bercow, sem greindi fulltrúadeildinni frá þessu í ávarpi fyrir þinginu í dag, vísaði til þingvenju sem rekja má til ársins 1604. BBC greinir frá. Samkvæmt venjunni er óheimilt að biðja þingmenn um að greiða atkvæði um nákvæmlega sama þingmálið oftar en einu sinni. Síðast var kosið um Brexit-samning Theresu May, forsætisráðherra, í síðustu viku. Var þeirri útgáfu samningsins hafnað með 149 atkvæða meirihluta. Ljóst er að úrskurður þingforsetans setur ríkisstjórnina í enn erfiðari stöðu en eingöngu eru ellefu dagar þar til að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu á að ganga í gegn. Talsmaður forsætisráðuneytisins sagði þingforsetann ekki hvorki hafa varað ríkisstjórnina við innihaldi yfirlýsingarinnar né hafa tjáð þeim að von væri á yfirlýsingunni. May hafði samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu um samninginn í þriðja skiptið á komandi dögum, þingmenn höfðu að sögn Bercow lýst yfir áhyggjum sínum af því að óbreyttur samningur yrði borinn fyrir þingið og kvað Bercow sig því tilneyddan til að úrskurða um réttmæti þess. Andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu á þinginu fögnuðu ákvörðun forsetans. Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) á þingi, Ian Blackford sagði að komin væri upp stjórnarskrár krísa og forsætisráðherra ætti að kalla leiðtoga úr stjórnarandstöðunni á sinn fund, tafarlaust.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Sjá meira