Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2019 08:23 Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. vísir/vilhelm Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira