Nafn mannsins sem lést í útreiðartúrnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2019 12:23 Slysið varð síðdegis þann 6. mars. aðsend Maðurinn sem lést í hesthúsahverfi Hestamannafélagsins Sörla þann 6. mars síðastliðinn hét Davíð Sigurðsson. Hann slasaðist við útreiðar og lést í kjölfarið af áverkum sínum. Frá þessu greina aðstandendur hans í tilkynningu til Vísis, sem greindi frá andláti mannsins í liðinni viku. Í tilkynningu segir jafnframt að Davíð hafi verið búsettur í Noregi um skeið ásamt fjölskyldu sinni en vann á Íslandi í vetur meðal annars við tamningar. Davíð lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 17 til 30 ára. „Fjölskyldan vill nýta tækifærið og þakka fyrir þann mikla stuðning og hlýhug sem þau hafa mætt í kjölfar þessa áfalls. Sérstakar þakkir fær Hestamannafélagið Sörli, þar sem Davíð var félagsmaður. Sörli sýndi mikið örlæti og ákvað að skráningagjöld mótsins 8. mars síðastliðinn mundu renna óskert til fjölskyldunnar okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar er því bætt við að útför Davíðs fari fram frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 15. mars kl. 15. „Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á söfnunarsjóð fjölskyldunnar sem ætlaður er til að reisa minnisvarða um Davíð 0130-15-010650, kt. 220365-4929.” Fjölskyldan vill jafnframt koma á framfæri þökkum fyrir nærgætnina í allri umfjöllun um slysið. Andlát Tengdar fréttir Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði Knapi lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af baki. 7. mars 2019 18:46 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Maðurinn sem lést í hesthúsahverfi Hestamannafélagsins Sörla þann 6. mars síðastliðinn hét Davíð Sigurðsson. Hann slasaðist við útreiðar og lést í kjölfarið af áverkum sínum. Frá þessu greina aðstandendur hans í tilkynningu til Vísis, sem greindi frá andláti mannsins í liðinni viku. Í tilkynningu segir jafnframt að Davíð hafi verið búsettur í Noregi um skeið ásamt fjölskyldu sinni en vann á Íslandi í vetur meðal annars við tamningar. Davíð lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 17 til 30 ára. „Fjölskyldan vill nýta tækifærið og þakka fyrir þann mikla stuðning og hlýhug sem þau hafa mætt í kjölfar þessa áfalls. Sérstakar þakkir fær Hestamannafélagið Sörli, þar sem Davíð var félagsmaður. Sörli sýndi mikið örlæti og ákvað að skráningagjöld mótsins 8. mars síðastliðinn mundu renna óskert til fjölskyldunnar okkar,“ segir í tilkynningunni. Þar er því bætt við að útför Davíðs fari fram frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 15. mars kl. 15. „Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á söfnunarsjóð fjölskyldunnar sem ætlaður er til að reisa minnisvarða um Davíð 0130-15-010650, kt. 220365-4929.” Fjölskyldan vill jafnframt koma á framfæri þökkum fyrir nærgætnina í allri umfjöllun um slysið.
Andlát Tengdar fréttir Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði Knapi lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af baki. 7. mars 2019 18:46 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Banaslys í hesthúsahverfi í Hafnarfirði Knapi lést af áverkum sínum eftir að hafa fallið af baki. 7. mars 2019 18:46