Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2019 15:36 Zinedine Zidane með bikarinn með stóru eyrun sem hann vann þrjú ár í röð sem stjóri Real Madrid. Getty/Angel Martinez Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. Spænskir miðlar og aðrir segja frá því að Real Madrid ætli að tilkynna um endurkomu Zinedine Zidane seinna í dag. Jose Mourinho var orðaður við Real Madrid en nú virðist sem að Florentino Pérez, forseta Real Madrid, hafi tekist að sannfæra Frakkann um að taka aftur við Real liðinu.BREAKING: @RealMadrid look set to announce the return of Zinedine Zidane to the Bernabeu later today, sources in Spain have told Sky Sports News. — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2019Ekkert hefur gengið hjá Real Madrid síðan að Zinedine Zidane hætti með liðið og liðið er nú út úr öllum keppnum þótt að það séu meira en tveir mánuðir eftir af tímabilinu. Það eru aðeins níu mánuðir síðan Zidane hætti með Real liðið en liðið sem hann tekur við er allt annað lið en stjórnaði í tvö og hálft ár. Mestu munar um fjarveru Cristiano Ronaldo sem var seldur til Juventus síðasta sumar. Zinedine Zidane tók við Real Madrid af Rafael Benítez í janúar 2016 og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeildina um vorið. Alls vann Real Madrid níu titla undir stjórn Zidane áður en hann tilkynnti það óvænt þremur dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar að hann væri hættur með liðið.BREAKING Zinedine Zidane will be reappointed as Real Madrid manager, according to Sky sources. And it could happen TODAY as Solari faces sack More here: https://t.co/SHrDWLL9j5pic.twitter.com/HFccHJgoUC — Sky Sports Football (@SkyFootball) March 11, 2019 Hann er eini þjálfarinn sem hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð og þá vann liðið einnig heimsmeistarakeppni félagsliða tvö ár í röð undir hans stjórn. Real Madrid vann spænsku deildina þó aðeins einu sinni undir hans stjórn (2016-17) en hann tók reyndar við liðinu í slæmri stöðu á fyrsta tímabilinu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti