Sagði af sér sem dómsmálaráðherra eftir íkveikju og hótanir sambýliskonu gagnvart öðrum ráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2019 16:29 Tor Mikkel Wara og Erna Solberg, forsætisráðherra. EPA/Gorm Kallestad Tor Mikkel Wara hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Noregs. Það gerði hann í kjölfar þess að sambýliskona hans kveikti í bíl hans í fyrr í mánuðinum og laug að lögreglu um hvað gerðist. Þar að auki mun hún hafa sent hótunarbréf til Ingvil Smines Tybring-Gjedde, öryggismálaráðherra Noregs. Laila Anita Bertheussen, sambýliskona Wara, er gert að hafa kveikt í bíl ráðherrans þann 10. mars, samkvæmt NRK. Hún var ákærð þann 14. mars og þá tók Wara sér frí frá störfum. Á blaðamannafundi í dag lýsti hann því yfir að hann hefði sagt af sér og það væri hans eigin ákvörðun. Hann sagði aðra þurfa meira á sér að halda en ríkisstjórnin. Norska öryggislögreglan sendi í dag frá sér tilkynningu um að Laila Anita Bertheussen, sambýliskona Wara, væri nú með stöðu grunaðs manns í öðrum málum. Auk þess að hafa kveikt í bílnum og fyrir að hafa sent öryggismálaráðherranum hótun, er hún grunuð um skemmdarverk á eigin heimili.Á blaðamannafundinum þakkaði Wara Ernu Solberg, forsætisráðherra, og Siv Jensen, fjármálaráðherra og leiðtoga Framfaraflokksins, fyrir traustið í hans garð. Þá sagðist hann gera sér grein fyrir því að blaðamenn hefðu margar spurningar en Wara sagðist ekki geta svarað þeim að svo stöddu. Ekki er víst hver tekur við ráðuneytinu en Wara er fjórði dómsmálaráðherrann til að láta af störfum frá því núverandi ríkisstjórn Noregs tók við völdum árið 2013. Oppdatering i etterforskningen av truslene mot Wara: PST endrer Bertheussens status fra fornærmet til mistenkt i samtlige hendelser, bortsett fra den hun allerede er siktet for. Les pressemelding her: https://t.co/ePY9HbEAOW— PST (@PSTnorge) March 28, 2019 Noregur Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Tor Mikkel Wara hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Noregs. Það gerði hann í kjölfar þess að sambýliskona hans kveikti í bíl hans í fyrr í mánuðinum og laug að lögreglu um hvað gerðist. Þar að auki mun hún hafa sent hótunarbréf til Ingvil Smines Tybring-Gjedde, öryggismálaráðherra Noregs. Laila Anita Bertheussen, sambýliskona Wara, er gert að hafa kveikt í bíl ráðherrans þann 10. mars, samkvæmt NRK. Hún var ákærð þann 14. mars og þá tók Wara sér frí frá störfum. Á blaðamannafundi í dag lýsti hann því yfir að hann hefði sagt af sér og það væri hans eigin ákvörðun. Hann sagði aðra þurfa meira á sér að halda en ríkisstjórnin. Norska öryggislögreglan sendi í dag frá sér tilkynningu um að Laila Anita Bertheussen, sambýliskona Wara, væri nú með stöðu grunaðs manns í öðrum málum. Auk þess að hafa kveikt í bílnum og fyrir að hafa sent öryggismálaráðherranum hótun, er hún grunuð um skemmdarverk á eigin heimili.Á blaðamannafundinum þakkaði Wara Ernu Solberg, forsætisráðherra, og Siv Jensen, fjármálaráðherra og leiðtoga Framfaraflokksins, fyrir traustið í hans garð. Þá sagðist hann gera sér grein fyrir því að blaðamenn hefðu margar spurningar en Wara sagðist ekki geta svarað þeim að svo stöddu. Ekki er víst hver tekur við ráðuneytinu en Wara er fjórði dómsmálaráðherrann til að láta af störfum frá því núverandi ríkisstjórn Noregs tók við völdum árið 2013. Oppdatering i etterforskningen av truslene mot Wara: PST endrer Bertheussens status fra fornærmet til mistenkt i samtlige hendelser, bortsett fra den hun allerede er siktet for. Les pressemelding her: https://t.co/ePY9HbEAOW— PST (@PSTnorge) March 28, 2019
Noregur Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira