Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 14:04 Magnús Óli Magnússon er búinn að spila sig inn í A-landsliðið. Vísir/Bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48 EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48
EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira