Ljósmyndir ársins 2018 Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2019 17:25 Verðlaunin voru veitt í sjö flokkum. Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018. Þau voru veitt í sjö flokkum auk bestu myndar ársins. Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu. Myndin er hluti af myndaseríu sem valin var myndasería ársins og fjallar um tvíburabræðurna Adam Eilíf og Adrían Valentín sem eru nýorðnir ellefu ára. Aðrir ljósmyndarar sem voru verðlaunaðir voru Haraldur Jónasson sem átti bestu mynd í fréttaflokki, Heiða Helgadóttir sem átti myndröð ársins og portrait ársins, Sigtryggur Ari Jóhannsson sem átti bestu íþróttamynd ársins, Eyþór Árnason sem tók bestu umhverfismynd ársins, Aldís Pálsdóttir sem fangaði bestu mynd í flokki daglegs lífs og Hallur Karlsson sem tók tímaritamynd ársins 2018. Sjö dómarar völdu 106 myndir á sýninguna í ár úr 840 innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Þeir völdu þar að auki sigurmynd í hverjum flokki og mynd ársins. Dómnefndina í ár skipuðu þau Bára Kristinsdóttir, Brynjar Gauti Sveinsson, Jóhanna Guðrún Árnadóttir, Jón Guðmundsson, Pétur Thomsen og Þorkell Þorkelsson og Mads Greve kennari við Dmjx sem jafnframt var formaður dómnefndar. Sýninguna má finna á neðri hæð Smáralindar og stendur hún yfir til 4. apríl.Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu.Heiða HelgadóttirFréttamynd ársins.Haraldur JónassonPortraitmynd ársins.Heiða HelgadóttirÍþróttamynd ársins.Sigtryggur AriUmhverfismynd ársins.Eyþór ÁrnasonBesta myndin ní flokki daglegs lífs.Aldís PálsdóttirTímaritsmynd ársins.Hallur KarlssonMynd úr myndaseríu ársins.Heiða Helgadóttir Fréttir ársins 2018 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018. Þau voru veitt í sjö flokkum auk bestu myndar ársins. Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu. Myndin er hluti af myndaseríu sem valin var myndasería ársins og fjallar um tvíburabræðurna Adam Eilíf og Adrían Valentín sem eru nýorðnir ellefu ára. Aðrir ljósmyndarar sem voru verðlaunaðir voru Haraldur Jónasson sem átti bestu mynd í fréttaflokki, Heiða Helgadóttir sem átti myndröð ársins og portrait ársins, Sigtryggur Ari Jóhannsson sem átti bestu íþróttamynd ársins, Eyþór Árnason sem tók bestu umhverfismynd ársins, Aldís Pálsdóttir sem fangaði bestu mynd í flokki daglegs lífs og Hallur Karlsson sem tók tímaritamynd ársins 2018. Sjö dómarar völdu 106 myndir á sýninguna í ár úr 840 innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Þeir völdu þar að auki sigurmynd í hverjum flokki og mynd ársins. Dómnefndina í ár skipuðu þau Bára Kristinsdóttir, Brynjar Gauti Sveinsson, Jóhanna Guðrún Árnadóttir, Jón Guðmundsson, Pétur Thomsen og Þorkell Þorkelsson og Mads Greve kennari við Dmjx sem jafnframt var formaður dómnefndar. Sýninguna má finna á neðri hæð Smáralindar og stendur hún yfir til 4. apríl.Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu.Heiða HelgadóttirFréttamynd ársins.Haraldur JónassonPortraitmynd ársins.Heiða HelgadóttirÍþróttamynd ársins.Sigtryggur AriUmhverfismynd ársins.Eyþór ÁrnasonBesta myndin ní flokki daglegs lífs.Aldís PálsdóttirTímaritsmynd ársins.Hallur KarlssonMynd úr myndaseríu ársins.Heiða Helgadóttir
Fréttir ársins 2018 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira